Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Þjónusta, stuðningur og styrkir

Rannís er miðstöð stuðningskerfis vísinda og nýsköpunar, menntunar og menningar, æskulýðsstarfs og íþrótta

...Fréttir

25.11.2014 : FaraBara - nýr upplýsingavefur um nám erlendis opnaður

Nýr upplýsingavefur um nám erlendis, FaraBara.is, var formlega opnaður af Illuga Gunnarssyni mennta- og menningarmálaráðherra í kjölfar fyrsta alþjóðadags Erasmus + menntaáætlunar Evrópusambandsins á Icelandair Hótel Natura mánudaginn 24. nóvember.

Lesa meira

20.11.2014 : Námskeið í upplýsingatækni fyrir kennara á leik-, grunn og framhaldsskólastigi

Rannís auglýsir eftir tilboðum í framkvæmd á fræðslu- og námskeiðshaldi á sviði upplýsingatækni fyrir kennara á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi.

Lesa meira

20.11.2014 : Nordplus tengslaráðstefna fyrir Norrænu tungumálaáætlunina

Ráðstefnan verður haldin í Reykjavík, 19-21. janúar.

Lesa meira

16.11.2014 : Kynjahalli í vísindum? - Staða mála og framtíðarsýn

Föstudaginn 21. nóvember kl. 11:45  -13:00 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands

Lesa meira

13.11.2014 : Kynning á upplýsingatækniáætlun Horizon 2020

Föstudaginn 21. nóvember kl. 9:15-11:30 á Grand hótel Reykjavík.

Lesa meira

Fréttasafn


Á döfinni

Viðburðasafn