Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Gleðileg jól og farsælt komandi ár!

Þökkum ánægjuleg samskipti á árinu.

...Fréttir

17.12.2014 : Mennta- og menningarsvið flytur úr Tæknigarði í Borgartún 30

Fimmtudaginn 18. desember flytur mennta- og menningarsvið Rannís úr Tæknigarði HÍ í Borgartún 30, þ.m.t. landskrifstofa Erasmus+, landskrifstofa Nordplus og Upplýsingastofa um nám erlendis.

Lesa meira

16.12.2014 : Úthlutun Tækniþróunarsjóðs 15. desember 2014

Á fundi sínum 15. desember 2014 ákvað stjórn Tækniþróunarsjóðs að bjóða verkefnisstjórum eftirtalinna verkefna að ganga til samninga.

Lesa meira

2.12.2014 : Auglýst er eftir umsóknum um styrki til námskeiða í íslensku fyrir útlendinga

Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki til námskeiða í íslensku sem ekki eru hluti af almennu námi á grunn- eða framhaldsskólastigi.

Lesa meira

2.12.2014 : Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Þróunarsjóði námsgagna

Hlutverk þróunarsjóðs námsgagna er að stuðla að nýsköpun, þróun, gerð og útgáfu námsgagna fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla í því markmiði að tryggja framboð og fjölbreytileika námsgagna í samræmi við þarfir nemenda og skóla.

Lesa meira

25.11.2014 : FaraBara - nýr upplýsingavefur um nám erlendis opnaður

Nýr upplýsingavefur um nám erlendis, FaraBara.is, var formlega opnaður af Illuga Gunnarssyni mennta- og menningarmálaráðherra í kjölfar fyrsta alþjóðadags Erasmus + menntaáætlunar Evrópusambandsins á Icelandair Hótel Natura mánudaginn 24. nóvember.

Lesa meira

Fréttasafn


Á döfinni

Viðburðasafn