Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Þjónusta, stuðningur og styrkir

Rannís er miðstöð stuðningskerfis vísinda og nýsköpunar, menntunar og menningar, æskulýðsstarfs og íþrótta

...Fréttir

26.3.2015 : Tungumálamiðstöðin í Graz auglýsir eftir umsóknum

Auglýst er eftir umsóknum um verkefni í nýja áætlun tungumálamiðstövarinnar í Graz. Umsóknarfrestur er til 1. maí nk.

Lesa meira

24.3.2015 : Rannsóknasjóður boðar til opins stefnumótunarfundar

Boðað er til opins stefnumótunarfundar Rannsóknasjóðs föstudaginn 27. mars frá 13:30-16:30 á Hótel Natura.

Lesa meira

20.3.2015 : Nýsköpunarþing 2015 - Frá frumkvöðli til alþjóðamarkaðar

Nýsköpunarþing Rannís, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Íslandsstofu og Nýsköpunarsjóðs verður fimmtudaginn 9. apríl 2015, kl. 8:30-11:00 á Grand hótel Reykjavík. Húsið opnar kl. 8:00 með morgunverði. Nýsköpunarverðlaun Íslands 2015 verða afhent á þinginu.

Lesa meira

17.3.2015 : Tækifæri og styrkir í Evrópusamstarfi - Kynningarfundur á Egilsstöðum 24. mars

Kynning á Erasmus+ menntaáætlun ESB og Creative Europe menningaráætlun ESB á Austurbrú Tjarnarbraut 39 e Egilsstöðum 24. mars 2015 kl. 09:00-12.00. Skráning

Lesa meira

13.3.2015 : Hugbúnaðarsérfræðingur óskast

Rannís óskar eftir hugbúnaðarsérfræðingi í fullt starf. Starfið felst í forritun umsókna- og gagnagrunnskerfis stofnunarinnar. Umsóknarfrestur um starfið er til og með 6. apríl 2015.

Lesa meira

Fréttasafn


Á döfinni

Viðburðasafn