Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Þjónusta, stuðningur og styrkir

Rannís er miðstöð stuðningskerfis vísinda og nýsköpunar, menntunar og menningar, æskulýðsstarfs og íþrótta

...Fréttir

2.3.2015 : Kynning á Innviðasjóði

Föstudaginn 6. mars kl. 14-15 í Norræna húsinu Lesa meira

2.3.2015 : Innviðasjóður - umsóknarfrestur til 1. apríl

Rannís lýsir eftir umsóknum um styrki úr Innviðasjóði.
Lesa meira

27.2.2015 : Umsóknarfrestur rennur út 4. mars í Erasmus+ Nám og þjálfun

Umsóknarfrestur í Erasmus+ Nám og þjálfun (Mobility) rennur út miðvikudaginn  4. mars nk. klukkan 11:00.

Lesa meira

22.2.2015 : Sjálfvirkt gæðamat augnbotnamynda hlýtur Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 2015

Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 2015 voru veitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þann 22. febrúar.

Lesa meira

20.2.2015 : Hlýtur 300 milljóna rannsóknastyrk úr Horizon 2020

Inga Dóra Sigfúsdóttir, prófessor við Háskólann í Reykjavík, hefur hlotið 300 milljóna króna styrk frá Evrópska rannsóknaráðinu (ERC) undir Horizon 2020 rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB.

Lesa meira

Fréttasafn


Á döfinni

Viðburðasafn