Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Sumarlokun Rannís

Skrifstofa Rannís er lokuð vegna sumarleyfa frá 6. júlí til 4. ágúst

...



Fréttir

29.6.2015 : Erasmus+ úthlutar 2,2 milljónum evra til samstarfsverkefna

Erasmus+ menntaáætlun ESB á Íslandi hefur nú úthlutað fjármagni ársins 2015 til umsókna sem bárust 31. mars síðastliðinn  í flokki  samstarfsverkefna. Styrkupphæðinni, tæplega  2,2 milljónum evra var úthlutað til 14 skóla og stofnana.

Lesa meira

29.6.2015 : Úthlutun úr Tónlistarsjóði

Önnur úthlutun ársins 2015 úr Tónlistarsjóði liggur nú fyrir, en umsóknarfrestur var til 15. maí. Þjóðlagahátíð á Siglufirði hlýtur hæsta styrkinn að þessu sinni.

Lesa meira

29.6.2015 : Vísindasamstarf Íslands og Frakklands

Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Jules Verne sem styrkir vísinda- og tæknisamstarf milli Íslands og Frakklands. Umsóknarfrestur er til 18. september 2015.

Lesa meira

29.6.2015 : Sumarlokun Rannís

Skrifstofa Rannís lokar vegna sumarleyfa frá 6. júlí til og með 3. ágúst. Við opnum aftur þriðjudaginn 4. ágúst.

Lesa meira

23.6.2015 : Úthlutun úr vinnustaðanámssjóði

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur að tillögu stjórnar úthlutað styrkjum til vinnustaðanáms fyrir vorið 2015 (úthlutun 2).

Lesa meira

Fréttasafn


Á döfinni

Viðburðasafn