Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Þjónusta, stuðningur og styrkir

Rannís er miðstöð stuðningskerfis vísinda og nýsköpunar, menntunar og menningar, æskulýðsstarfs og íþrótta

...Fréttir

6.3.2015 : Hvað er vísindafólk að rannsaka?

Fimmtudaginn 12. mars kl. 14-17 verður opinn kynning á Rannsóknasjóði og fjölbreyttum verkefnum sem sjóðurinn styrkir. Kynningin verður haldin á Hótel Sögu, 2. hæð.

Lesa meira

6.3.2015 : Einstaklega góður árangur á fyrsta ári nýrrar Creative Europe/MEDIA áætlunar

Úthlutað hefur verið um 77 milljónum króna til 21 verkefnis úr kvikmyndahluta menningaráætlunar ESB.

Lesa meira

5.3.2015 : Morgunverðarfundur á RISE hluta Marie Curie áætlunar Horizon 2020

Í því skyni að styðja við og aðstoða íslenskar stofnanir og fyrirtæki sem hafa áhuga á að sækja um í Mannauðsáætlunina Marie Skłodowska Curie stendur Rannís fyrir morgunverðarfundi föstudaginn 27. mars nk.

Lesa meira

3.3.2015 : Fyrsta úthlutun úr Æskulýðssjóði 2015

Stjórn Æskulýðssjóðs hefur úthlutað til sjö verkefna alls 1.850 þúsund króna í fyrstu úthlutun sjóðsins fyrir árið 2015. Alls sóttu 38 aðilar um styrk að upphæð 19,3 milljónir.

Lesa meira

2.3.2015 : Kynning á Innviðasjóði

Rannís býður til kynningar á tækifærum og styrkjum úr Innviðasjóði, föstudaginn 6. mars kl. 14-15 í Norræna húsinu.

Lesa meira

Fréttasafn


Á döfinni

Viðburðasafn