Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Þjónusta, stuðningur og styrkir

Rannís er miðstöð stuðningskerfis vísinda og nýsköpunar, menntunar og menningar, æskulýðsstarfs og íþrótta

...Fréttir

17.4.2015 : Úthlutun Nýsköpunarsjóðs námsmanna 2015

Stjórn Nýsköpunarsjóðs námsmanna hefur lokið mati umsókna og liggur úthlutun fyrir sumarið 2015 nú fyrir.

Lesa meira

16.4.2015 : Úthlutun úr Þróunarsjóði námsgagna 2015

Þróunarsjóður námsgagna hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum 2015. Umsóknir voru alls 124 að undangenginni auglýsingu. Samanlagðar fjárbeiðnir námu tæplega 164  millj. kr. en til ráðstöfunar voru  rúmlega 48 millj. kr.

Lesa meira

16.4.2015 : Vinningshafar evrópsku bókmenntaverðlaunanna 2015

Tilkynnt hefur verið um vinningshafa evrópsku bókmenntaverðlaunanna 2015, en öll þátttökulönd í Creative Europe menningaráætlun ESB geta tekið þátt.

Lesa meira

13.4.2015 : Námskeið um fjármála- og verkefnastjórnun H2020 verkefna

Þriðjudaginn 28. apríl kl. 9:00-17:00, standa Rannís og Enterprise Europe Network, í samvinnu við Berkley Associates, fyrir námskeiði um fjármála- og verkefnastjórnun H2020 verkefna. Námskeiðið verður haldið á Grand hótel Reykjavík.

Lesa meira

13.4.2015 : Opnunarhátíð EPALE verður haldin þann15. apríl kl. 8:00-14:00 að íslenskum tíma. Taktu þátt á netinu!

Þann 15. apríl, verður EPALE, ný vefgátt fagfólks í fullorðinsfræðslu, formlega opnuð með ráðstefnu í Brussel. Öllum er velkomið að vera virkir þátttakendur opnunarráðstefnunnar á netinu.

Lesa meira

Fréttasafn


Á döfinni

Viðburðasafn