Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Þjónusta, stuðningur og styrkir

Rannís er miðstöð stuðningskerfis vísinda og nýsköpunar, menntunar og menningar, æskulýðsstarfs og íþrótta.

...Fréttir

Mynd af verkefnisstjórum

8.10.2015 : Skrifað undir samninga við 13 skóla upp á tæpar 50 milljónir króna

Það var kátt á hjalla í Borgartúninu þriðjudaginn 6. október þegar forsvarsmenn nýrra Erasmus+ samstarfsverkefna í leik-, grunn- og framhaldsskólum mættu til að skrifa undir samninga við Landskrifstofu Erasmus+ á Íslandi. Styrkupphæðinni, rúmlega 300 þúsund evra var úthlutað til 13 skóla víðs vegar um land. 

Lesa meira

6.10.2015 : Marie Curie - Innovative Training Networks (ITN): Hvernig á að skrifa árangursríka umsókn?

Þriðjudaginn 27. október nk. stendur Rannís í samvinnu við ráðgjafahópinn Yellow Research fyrir vinnustofu um hvernig á að skrifa árangursríka umsókn í Innovative Training Networks (ITN) hluta Marie Curie áætlunarinnar.

Lesa meira
Merki fyrir EES styrki

5.10.2015 : Opnir umsóknarfrestir í Uppbyggingarsjóð EES

Vakin er athygli á umsóknafrestum í verkefni sem styrkt eru af Uppbyggingarsjóði EES.  Íslendingar geta ekki sótt beint í sjóðinn heldur verða þeir að leita samstarfs við umsækjendur í viðkomandi landi.

Lesa meira

Fréttasafn
Þetta vefsvæði byggir á Eplica