Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Þjónusta, stuðningur og styrkir

Rannís er miðstöð stuðningskerfis vísinda og nýsköpunar, menntunar og menningar, æskulýðsstarfs og íþrótta

...Fréttir

27.1.2015 : Úthlutun styrkja til atvinnuleikhópa 2015

Mennta- og menningarmálaráðherra  hefur að tillögu leiklistarráðs úthlutað styrkjum til atvinnuleikhópa árið 2015. Alls bárust 86 umsóknir frá 80 aðilum, þar af bárust tvær umsóknir um samstarfssamning.

Lesa meira

23.1.2015 : Viðurkenning fyrir nýsköpun í opinberri stjórnsýslu 2015

Geðheilsustöðin í Breiðholti hlaut í dag nýsköpunarverðlaunin 2015 í opinberri þjónustu og stjórnsýslu, sem afhent voru á ráðstefnu á Grand hótel Reykjavík. Verðlaunin voru í dag afhent í fjórða sinn og að þessu sinni voru um 50 verkefni tilnefnd.

Lesa meira

20.1.2015 : Auglýst er eftir umsóknum um styrki í Nýsköpunarsjóð námsmanna 2015

Umsóknarfrestur er til 4. mars 2015 klukkan 16.00 að íslenskum tíma.

Lesa meira

16.1.2015 : Auglýst eftir umsóknum um styrki úr vinnustaðanámssjóði

Sjóðurinn veitir styrki til fyrirtækja og stofnana vegna vinnustaðanáms og starfsþjálfunar sem er skilgreindur hluti af starfsnámi samkvæmt aðalnámskrá framhaldsskóla.
Lesa meira

15.1.2015 : Úttekt á gæðum náms við Listaháskóla Íslands

Gæðaráð íslenskra háskóla, sem starfar fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið og Rannís hefur umsjón með, hefur lokið viðamikilli úttekt á gæðum náms við Listaháskóla Íslands.

Lesa meira

15.1.2015 : Úthlutun tónlistarsjóðs janúar 2015

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði að tillögu tónlistarráðs fyrir fyrri helming ársins 2015.

Lesa meira

Fréttasafn


Á döfinni

Viðburðasafn