Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Þjónusta, stuðningur og styrkir

Rannís er miðstöð stuðningskerfis vísinda og nýsköpunar, menntunar og menningar, æskulýðsstarfs og íþrótta

...Fréttir

31.10.2014 : Auglýst eftir umsóknum úr SEF - Samstarfsnefnd um endurmenntun framhaldsskólakennara

Umsóknarfrestur vegna styrksumsókna gestafyrirlesara og ráðstefnustyrkja er 1. desember 2014

Lesa meira

31.10.2014 : Evrópusamvinna á Háskólatorgi 6. nóvember

Kynning á tækifærum og styrkjum í evrópsku og norrænu samstarfi verður haldin á Háskólatorgi fimmtudaginn 6. nóvember 2014 kl. 15-17. Lesa meira

23.10.2014 : NordForsk styrkir öndvegissetur í norðurslóðarannsóknum

NordForsk lýsir eftir umsóknum um öndvegissetur í rannsóknum á norðurslóðum innan áætlunar sem ber heitið Responsible Development of the Arctic: Opportunities and Challenges - Pathways to Action

Lesa meira

20.10.2014 : Tengslaráðstefna fyrir hugvísindarannsóknir á vegum HERA

Þann 29. janúar 2015 verður haldin tengslaráðstefna í Tallinn undir heitinu Uses of the Past – Matchmaking Event á vegum HERA, sem er evrópskt samstarfsnet í hugvísindum. Markmiðið er að auðvelda leit að samstarfsaðilum. 

Lesa meira

15.10.2014 : Íslenskir vísindamenn standa sig vel í birtingum vísindagreina

Niðurstöður alþjóðlegrar ráðstefnu um birtingar og mikilvægi þeirra í stefnumótun í rannsóknum og nýsköpun.
Lesa meira

Fréttasafn


Á döfinni

Viðburðasafn