Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Gleðileg jól og farsælt komandi ár!

Þökkum ánægjuleg samskipti á árinu.

...Fréttir

18.12.2014 : Menntaáætlun Nordplus 2015: Auglýst eftir styrkumsóknum til menntasamvinnu á Norðurlöndum og Eystrarsaltslöndum.

Nordplus, menntaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar, býður kennurum og öðrum sem starfa við menntamál að sækja um styrki í áætlunina. Heildarupphæð styrkja til úthlutunar er um 9 miljónir evra (tæplega 1,4 milljarður íslenskra króna). Umsóknarfrestur er 2. mars 2015 klukkan 23:00 að íslenskum tíma.

Lesa meira

17.12.2014 : Mennta- og menningarsvið flytur úr Tæknigarði í Borgartún 30

Fimmtudaginn 18. desember flytur mennta- og menningarsvið Rannís úr Tæknigarði HÍ í Borgartún 30, þ.m.t. landskrifstofa Erasmus+, landskrifstofa Nordplus og Upplýsingastofa um nám erlendis.

Lesa meira

16.12.2014 : Úthlutun Tækniþróunarsjóðs 15. desember 2014

Á fundi sínum 15. desember 2014 ákvað stjórn Tækniþróunarsjóðs að bjóða verkefnisstjórum eftirtalinna verkefna að ganga til samninga.

Lesa meira

16.12.2014 : Úthlutun úr vinnustaðanámssjóði

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur að tillögu stjórnar úthlutað styrkjum til vinnustaðanáms fyrir haustið 2014 (úthlutun 4).

Lesa meira

2.12.2014 : Auglýst er eftir umsóknum um styrki til námskeiða í íslensku fyrir útlendinga

Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki til námskeiða í íslensku sem ekki eru hluti af almennu námi á grunn- eða framhaldsskólastigi.

Lesa meira

Fréttasafn


Á döfinni

Viðburðasafn