Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Þjónusta, stuðningur og styrkir

Rannís er miðstöð stuðningskerfis vísinda og nýsköpunar, menntunar og menningar, æskulýðsstarfs og íþrótta.

...Fréttir

22.5.2015 : Auglýst efir umsóknum um Evrópumerkið árið 2015

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og mennta- og menningarmálaráðuneytið veita Evrópumerkið sem viðurkenningu fyrir nýbreytni í tungumálanámi og tungumálakennslu. Evrópumerkið er veitt annað hvert ár og er ráðgert að viðurkenning verði veitt á Degi tungumála 26. september 2015. 

Lesa meira

20.5.2015 : Yfir eitt þúsund einstaklingar í nám og þjálfun erlendis með styrk frá Erasmus+

Rannís hefur úthlutað náms- og þjálfunarstyrkjum árið 2015 úr menntahluta Erasmus+ áætlunar ESB. Yfir eitt þúsund einstaklingar njóta góðs af styrkjunum að þessu sinni. Það er 30% aukning frá síðasta ári.

Lesa meira

18.5.2015 : Óskað eftir tilnefningum til Hvatningarverðlauna

Rannís óskar eftir tilnefningum til Hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs 2015. Frestur til að skila inn tilnefningum er til og með 18. júní 2015.

Lesa meira

Fréttasafn


Á döfinni

Viðburðasafn