Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Þjónusta, stuðningur og styrkir

Rannís er miðstöð stuðningskerfis vísinda og nýsköpunar, menntunar og menningar, æskulýðsstarfs og íþrótta.

...Fréttir

Merki fyrir EES styrki

5.10.2015 : Opnir umsóknarfrestir í Uppbyggingarsjóð EES

Vakin er athygli á umsóknafrestum í verkefni sem styrkt eru af Uppbyggingarsjóði EES.  Íslendingar geta ekki sótt beint í sjóðinn heldur verða þeir að leita samstarfs við umsækjendur í viðkomandi landi.

Lesa meira

2.10.2015 : Umræðufundur um hugverkarétt í H2020

Miðvikudaginn 11. nóvember verður umræðufundur um hugverkarétt í verkefnum sem styrkt eru af H2020, samstarfsáætlun Evrópusambandsins. Fundurinn verður haldinn í sal á 6. hæð, Borgartúni 30. Skráning hefst kl. 9:15, fundurinn kl. 9:30.

Lesa meira

29.9.2015 : Tækifæri fyrir konur í frumkvöðlastarfi

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins auglýsir í þriðja sinn eftir umsóknum vegna EU Prize for Women Innovators. Markmiðið með þessum verðlaunum er styðja við konur í frumkvöðlastarfi og hvetja aðrar konur til að fylgja í fótspor þeirra.

Lesa meira

Fréttasafn
Þetta vefsvæði byggir á Eplica