Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Íþróttasjóður

Umsóknarfrestur er til 1. október 2014

...Fréttir

12.9.2014 : Úthlutun úr þriðja úthlutunarfresti Æskulýðssjóðs

Stjórn Æskulýðssjóðs hefur ákveðið að úthluta átta verkefnum alls 1.955 þúsund króna í þriðja úthlutunarfresti Æskulýðssjóðs 2014 sem lauk 1. september s.l.

Lesa meira

8.9.2014 : Lýst er eftir umsóknum um styrki úr Íþróttasjóði

Umsóknarfrestur er til 1. október kl. 17:00

Lesa meira

2.9.2014 : Úthlutun úr Creative Europe

Úthlutað hefur verið rúmlega 60 milljónum króna til tveggja verkefna með íslenskri þátttöku úr menningarhluta Creative Europe - menningaráætlun ESB.

Lesa meira

30.8.2014 : Auglýst er eftir umsóknum um námsorlof á framhaldsskólastigi

Umsóknarfrestur er til 1. október 2014 fyrir skólaárið 2015-2016

Lesa meira

29.8.2014 : Ingibjörg Gunnarsdóttir hlýtur Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs 2014

Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs fyrir 2014 voru afhent á Rannsóknaþingi Rannís föstudaginn 29. ágúst.

Lesa meira

Fréttasafn


Á döfinni

Viðburðasafn