Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Atvinnuleikhópar

Umsóknarfrestur er til 7. október 2014

...Fréttir

30.8.2014 : Auglýst er eftir umsóknum um námsorlof á framhaldsskólastigi

Umsóknarfrestur er til 1. október 2014 fyrir skólaárið 2015-2016

Lesa meira

29.8.2014 : Ingibjörg Gunnarsdóttir hlýtur Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs 2014

Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs fyrir 2014 voru afhent á Rannsóknaþingi Rannís föstudaginn 29. ágúst. Dr. Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor í næringarfræði við Háskóla Íslands, hlaut viðurkenninguna að þessu sinni. Forsætisráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, afhenti Ingibjörgu verðlaunin.

Lesa meira

28.8.2014 : Nordic Built lýsir eftir umsóknum

Nordic Built auglýsir eftir umsóknum um nýsköpunarverkefni um sjálfbærar byggingar á Norðurlöndum og útflutningi á norrænum lausnum varðandi sjálfbærar byggingar.

Lesa meira

25.8.2014 : Rannsóknaþing 2014 og afhending Hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs

Rannsóknaþing 2014 verður haldið föstudaginn 29. ágúst kl. 8:30-11:00 á Hótel Hilton Reykjavík Nordica.

Lesa meira

24.8.2014 : Styrkir til atvinnuleikhópa

Leiklistarráð auglýsir eftir umsóknum um styrki til starfsemi atvinnuleikhópa á árinu 2015. Veittir eru styrkir til einstakra verkefna eða gerðir starfssamningar til lengri tíma.

Lesa meira

Fréttasafn


Á döfinni

Viðburðasafn