Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Æskulýðssjóður

Umsóknarfrestur er til 3. nóvember 2014 kl. 17:00

...Fréttir

23.10.2014 : NordForsk styrkir öndvegissetur í norðurslóðarannsóknum

NordForsk lýsir eftir umsóknum um öndvegissetur í rannsóknum á norðurslóðum innan áætlunar sem ber heitið Responsible Development of the Arctic: Opportunities and Challenges - Pathways to Action

Lesa meira

20.10.2014 : Tengslaráðstefna fyrir hugvísindarannsóknir á vegum HERA

Þann 29. janúar 2015 verður haldin tengslaráðstefna í Tallinn undir heitinu Uses of the Past – Matchmaking Event á vegum HERA, sem er evrópskt samstarfsnet í hugvísindum. Markmiðið er að auðvelda leit að samstarfsaðilum. 

Lesa meira

15.10.2014 : Íslenskir vísindamenn standa sig vel í birtingum vísindagreina

Niðurstöður alþjóðlegrar ráðstefnu um birtingar og mikilvægi þeirra í stefnumótun í rannsóknum og nýsköpun.
Lesa meira
Fulltrúar nokkurra þeirra skóla sem fengu styrk ásamt Ágústi H. Ingþórssyni, forstöðumanni menntahluta Erasmus + á Íslandi og Þorgerði Björnsdóttur sérfræðingi hjá Erasmus+ á Íslandi.

14.10.2014 : Erasmus+ úthlutar 336 milljónum til samstarfsverkefna

Erasmus+ menntaáætlun  ESB á Íslandi hefur nú úthlutað fjármagni ársins 2014 til umsókna sem bárust 30. apríl til stefnumiðaðra samstarfsverkefna.

Lesa meira

13.10.2014 : Hvað þarf til að styrkumsókn beri árangur?

Námskeið í gerð árangursríkra styrkumsókna, 6. nóvember 2014.

Lesa meira

Fréttasafn


Á döfinni

Viðburðasafn