Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

ForsíðuborðarFréttir

Rannsóknasjóður - umsóknarfrestur til 2. júní 2014 - 16.4.2014

Hlutverk Rannsóknasjóðs er að styrkja vísindarannsóknir og rannsóknatengt framhaldsnám á Íslandi. Í þeim tilgangi styrkir sjóðurinn skilgreind rannsóknaverkefni einstaklinga, rannsóknahópa, háskóla, rannsóknastofnana og fyrirtækja. Lesa meira

Úthlutun Nýsköpunarsjóðs námsmanna 2014 - 11.4.2014

Stjórn Nýsköpunarsjóðs námsmanna hefur lokið mati umsókna og liggur úthlutun sumarsins 2014 nú fyrir.

Lesa meira

Meniga hlýtur Nýsköpunar­verðlaun Íslands 2014 - 10.4.2014

Fyrirtækið Meniga hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2014 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi 10. apríl, en Meniga er íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki sem er markaðsleiðandi í Evrópu á sviði heimilisfjármálahugbúnaðar, með sautján viðskiptavini í fjórtán löndum.

Lesa meira

Ísland eina landið sem ekki bætir árangur sinn í nýsköpun - 9.4.2014

Í nýrri skýrslu Evrópusambandsins, Innovation Union Scoreboard 2014, kemur fram að árangur Íslands er meiri en að jafnaði meðal annarra Evrópuþjóða.

Lesa meira

Belmont Forum auglýsir eftir umsóknum - 4.4.2014

Umsóknarfrestur er til 31. júlí 2014

Lesa meira

Fréttasafn