Á vísindamiðlun að vera kynjaskipt?

31.1.2006

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins býður til ráðstefnu um vísindamiðlun og kyn í lífvísindum.
Ráðstefnan verður haldin 9 febrúar 2006.

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins býður til ráðstefnu um vísindamiðlun og kyn í lífvísindum 9. febrúar næstkomandi í Brussel í Belgíu.
Rannsóknastefna Evrópusambandsins á sviði lífvísinda og líftækni tekur m.a. mið af rannsóknamiðlun og kynjajafnrétti og reynt er  að meta hvort þörf sé á að kynjaskipta miðlun vísinda.
Á ráðstefnunni munu sérfræðingar á fjölmörgum fræðasviðum flytja erindi.

Verkefnastjórar og þátttakendur í rannsóknaverkefnum styrktum af 6. RÁ ESB á sviðum lífvísinda, heilsu og fæðu eru sérstaklega hvattir til þátttöku.  
Sjá nánar









Þetta vefsvæði byggir á Eplica