Rannsóknir á sviði fæðu, landbúnaðar og líftækni í 7. RÁ – undirbúningur fyrir væntanlega þátttakendur.

2.2.2006

Tímanlegur undirbúningur og samstarf við viðeigandi evrópska aðila í rannsóknum og þróun eru mikilvægar forsendur árangursríkrar þátttöku í 7. rannsóknaáætluninni.

Af því tilefni efna austurrísk stjórnvöld til verkefnastefnu í Vín í Austurríki, 16.-17. maí 2006  fyrir væntanlega þátttakendur í 2. forgangssviði 7. RÁ

 

 

  Eitt af umfangmestu forgangsatriðum 7. rannsóknaáætlunar ESB eru rannsóknir á svið ,,fæðu, landbúnaði og líftækni" (svokallað forgangssvið 2). Tímanlegur undirbúningur og samstarf við viðeigandi evrópska aðila í rannsóknum og þróun eru mikilvægar forsendur árangursrríkrar þátttöku í 7. rannsóknaáætluninni.

 

 

Af því tilefni efna austurrísk stjórnvöld til ráðstefnu og verkefnastefnu í Vín í Austurríki, 16.-17. maí 2006  fyrir væntanlega þátttakendur í 2. forgangssviði 7. RÁ
Nánari upplýsingar á: http://cordis.europa.eu.int/austria/events_16052006_en.html









Þetta vefsvæði byggir á Eplica