Styrkur til rannsókna í sálfræði

13.3.2006

Minningar-og vísindasjóður Arnórs Björnssonar auglýsir eftir umsóknum um styrk úr sjóðnum.  Tilgangur sjóðsins er að styrkja rannsóknir í sálfræði á Íslandi, einkum á sviði klíniskrar sálfræði.

Styrkur til rannsókna í sálfræði

Minningar-og vísindasjóður Arnórs Björnssonar auglýstir eftir umsóknum um styrk úr sjóðnum.  Tilgangur sjóðsin er að styrkja rannsóknir í sálfræði á Íslandi, einkum á sviði klíniskrar sálfræði. Umsóknir ásamt upplýsingum um rannsóknir sendist stjórn sjóðsins, Sálfræðistöðinni, Þórsgötu 24, 101 Reykjavík eða psych.center@mmedia.is, eigi síðar en 20. apríl 2006.

 

Nánari upplýsignar og umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu Sálfræðingafélags Íslands http//www.sal.is

 

 









Þetta vefsvæði byggir á Eplica