Rannsóknarstyrkur til vísindafólks í læknisfræði til framhaldsnáms eða sjálfstæðra vísidaiðkana.

15.3.2006

Minningarsjóður Bergþóru Magnúsdóttur og Jakobs J. Bjarnasonar

hefur auglýsir til umsóknar styrki úr ofangreindum sjóði til  kaupa á lækninga- og rannsóknatækjum til sjúkrastofnan og  til  vísindamönnum í læknisfræði til framhaldsnáms eða sjálfstæðra vísidaiðkana.

Rannsóknarstyrkur til vísindafólks í læknisfræði til framhaldsnáms eða sjálfstæðra vísidaiðkana. Rannsóknir á krabbameinssjúkdómum sitja að jafnaði fyrir um styrkveitingar.

 

Minningarsjóður Bergþóru Magnúsdóttur og Jakobs J. Bjarnasonar

hefur auglýsir til umsóknar styrki úr ofangreindum sjóði.

Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins er tilgangur hans:

1.Að styrkja kaup á lækninga- og rannsóknatækjum til sjúkrastofnana.

2.Að veita vísindamönnum í læknisfræði styrki til framhaldsnáms eða sjálfstæðra vísidaiðkana.

Rannsóknir á krabbameinssjúkdómum sitja að jafnaði fyrir um styrkveitingar.

 

Umsóknum, ásamt ítarlegri greinagerð, skal skilað til Þórarins Gunnarssonar, skrifstofustjóra, Landlæknisembættinu, Austurströnd 5, 170 Seltjarnarnes, eigi síðar en 27. mars 2006.

 

Umsóknir er einnig hægt að senda á netfangið thorarinn@landlæknir.is.

 

Gert er ráð fyrir að úthlutun verði lokið fyrir endaðan maí 2006.

                                                                                                                Sjóðstjórn

 









Þetta vefsvæði byggir á Eplica