ESF auglýsir eftir umsóknum í fjórar nýjar EUROCORES áætlanir

4.5.2006

Auglýst hefur verið eftir umsóknum í fjórum nýjum EUROCORES áætlunum á vegum evrópsku vísindastofnunarinnar (ESF). Íslenskir vísindamenn geta sótt um styrki úr áætlununum í samstarfi við vísindamenn annarra landa Evrópu sem eru aðilar að þeim.

EUROCORES er aðferð til að sækja í sjóði margra landa samtímis.

Nánari upplýsingar hér.

Áætlanirnar eru:

TECT (The Evolution of Cooperation and Trading) - þverfaglegt. Umsóknafrestur rennur út 8. júní 2006.

Inventing Europe: Technology and the Making of Europe, 1850 to the Present. Umsóknafrestur rennur út 31. maí 2006.

EuroQUAM (Cold Quantum Matter). Umsóknafrestur rennur út 29. maí 2006.

RNAQuality (Quality Control of Gene Expression - RNA Surveillance). Umsóknafrestur rennur út 29. maí 2006.

 









Þetta vefsvæði byggir á Eplica