Opnað fyrir for umsóknir í MAT-ERA, skilafrestur forumsókna til 1. júní 2006

22.5.2006

Opnað hefur verið fyrir forumsóknir í ERA (Europeean Research Area) verkefninu MATERA. Skilafrestur er til 1. júní.  MATERA er samstarf rannsóknasjóða í 14 löndum í Evrópu auk Ísraels. Þetta verkefnasamstarf hefur áherslu á efnis og framleiðslutækni og er nú verið að auglýsa eftir umsóknum um verkefni á fjórum lykilsviðum. Þessi svið eru: Production of Materials, mechanical engineering, Health and welfare, Sustainable Transport systems og Building and Construction. Nánar má lesa um kallið og áherslur þess á vefsetrinu   www.matera.fi

Athugið að skila ber umsóknum á rafrænu formi til   matera@tekes.fi .  Skilafrestur er til 1. júní.  Please send this pre-proposal form via electronic mail to the MATERA Call Office (matera@tekes.fi).  Pre-proposals must arrive no later than 1st June 2006, 5:00 pm Brussels time.

MATERA er samstarf rannsóknasjóða í 14 löndum í Evrópu auk Ísraels. Þetta verkefnasamstarf hefur áherslu á Efnis og Framleiðslutækni og er núna verið að auglýsa eftir umsóknum um verkefni á fjórum lykilsviðum. Þessi svið eru: Production of Materials, mechanical engineering, Health and welfare, Sustainable Transport systems og Building and Construction. Nánar má lesa um kallið og áherslur þess á vefsetrinu www.matera.fi

Rannís hvetur áhugasama til að kynna sér vel þessa möguleika til verkefnasamstarfs en reiknað er með að Íslenskir umsækjendur sæki til Tækniþróunarsjóðs eða Rannsóknasjóðs um styrk til þátttöku í MATERA verkefnum. Mikil áhersla er lögð á að þetta verkefnasamstarf geti leitt til stærri verkefna og er þá sérstaklega horft til sjöundu rammaáætlunar ESB.

Nánari upplýsingar veita. Ingólfur Þorbjörnsson, ingo@iti.is sími 5707172

Snæbjörn Kristjánsson, skr@rannis.is sími 5155814









Þetta vefsvæði byggir á Eplica