Önnur árleg ráðstefna ICE-TCS verður haldin í Öskju 31 maí 2006

26.5.2006

Þann 31. maí nk. verður haldin önnur árleg ráðstefna ICE-TCS,  þekkingarseturs í fræðilegri tölvunarfræði. Til fundarins eru sérstaklega boðnir þrír erlendir gestafyrirlesarar, sem eru vel þekktir sérfræðingar hver á sínu sviði, og verða í heimsókn hjá setrinu þessa viku.  Einnig munu fjórir meðlimir setursins halda
styttri fyrirlestra um nýlegar rannsóknir.

Þann 31. maí nk. verður haldin önnur árleg ráðstefna ICE-TCS,  þekkingarseturs í fræðilegri tölvunarfræði. Til fundarins eru sérstaklega boðnir þrír erlendir gestafyrirlesarar, sem eru vel þekktir sérfræðingar hver á sínu sviði, og verða í heimsókn hjá setrinu þessa viku.  Einnig munu fjórir meðlimir setursins halda
styttri fyrirlestra um nýlegar rannsóknir.

Ráðstefnan verður haldin í sal N-132 í Öskju, Háskóla Íslands,  frá kl. 10 til 16.30.
Allir eru velkomnir, en óskað er eftir að væntanlegir þátttakendur tilkynni sig með pósti til ice-tcs@hi.is fyrir 29. maí.

Dagskrá

9:30-10:00     Morgunkaffi

10:00-10:50     Moshe Y. Vardi (Rice University, USA) .
The Design of A Formal Property-Specification Language

10:50-11:00     Hlé

11:00-11:50     Wan Fokkink (Free University Amsterdam og CWI)
Divide and Congruence

11:50-12:15     Luca Aceto (HR og Álaborgarháskóla)
 On the Axiomatizability of Priority

12:15-14:00     Hádegishlé

14:00-14:50     Jan Kratochvil (Charles University, Prag)

14:50-15:15     Ragnar Karlsson (HÍ)
Strip Graphs and Related Scheduling Problems

15:15-15:40     Kaffi

15:40-16:05     Magnús M. Halldórsson (HÍ) 
Algorithms for Non-crossing Spanning Trees

16:05-16:30     Anders Claesson and Sergey Kitaev (HR)
An Introduction to Permutation Patterns

Sjá vefsíðuna http://www.ru.is/icetcs/SYMPOSIUM2006/ fyrir dagskrá, útdrætti fyrirlestranna og æviágrip gestafyrirlesara.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica