European Summer School on Hydrogen Safety 15.-24 ágúst 2006

6.6.2006

Marie Curie áætlun ESB styrkir 60 rannsóknamenn með allt frá 4-10 ára rannsóknareynslu (telst frá meistaragráðu) til að sækja sumarskóla um Vetni og öryggi sem haldinn verður við háskólann í Ulster á Írlandi. 


Marie Curie áætlun ESB styrkir 60 rannsóknamenn með allt frá 4-10 ára rannsóknareynslu (telst frá meistaragráðu) til að sækja sumarskóla um Vetni og öryggi sem haldinn verður við háskólann í Ulster á Írlandi.  Styrkirnir eru fyrir flugmiða 260-478 evrurr og 105 evrur á dag vegna uppihald.  Þeir sem hafa áhuga eru hvattir til að senda inn umsókn hið fyrsta.

Nánar: http://www.engj.ulst.ac.uk/esshs/hycourse/

 









Þetta vefsvæði byggir á Eplica