British Council opnar nýjan upplýsingavef fyrir erlent vísindafólk

16.6.2006

Á vefnum er að finna sérsniðnar upplýsingar fyrir erlent vísindafólk sem áhuga hefur á vísindastörfum í Bretlandi.  Vefurinn er hluti af þjónustu Evrópska rannsóknastarfatorgsins ERA-MORE í Bretlandi en sambærileg þjónusta er veitt í flestum löndum Evrópu.  Rannís er tengiliður ERA-MORE á Íslandi.

Vefur British Council er aðgengilegur á slóðinni http://www.britishcouncil.org/eumobility eða http://www.eracareers-uk.info

Frekari upplýsingar um starfsemi Evrópska rannsóknastarfatorgsins á Íslandi er að finna á slóðinni http://www.rannis.is/page.asp?id=1005









Þetta vefsvæði byggir á Eplica