Matvæli, næring og heilsa - norrænt öndvegissetur 2006-2011

29.6.2006

Um miðjan ágúst næstkomandi verður kynntur umsóknarfrestur í norrænt öndvegissetur á sviði matvæla, næringar og heilsu. NordForsk í samvinnu við norræna rannsóknasjóði mun veita um tveim milljörðum króna til verkefnisins á árabilinu 2006 - 2011.

Ekki er beðið um forumsóknir en umsóknarfresturinn verður kynntur í ágúst og gert er ráð fyrir að hann verði í lok september.

Markmið öndvegisverkefnisins er að efla norrænar rannsóknir á sviðinu og auka samstarf Norðurlandaþjóðanna.

Nánari upplýsingar eru hér. 









Þetta vefsvæði byggir á Eplica