ERC auglýsir eftir tilnefningum í fagráð

29.6.2006

Vísindanefnd Evrópska Rannsóknaráðsins (ERC) hefur auglýst eftir tilnefningum í fagráð sem taka til starfa á næsta ári. ERC er ný stofnun innan 7 rammáætlunar ESB og mun styrkja rannsóknir óháð faglegum áherslum og án þess að gera kröfur um samstarf vísindamanna í mörgum löndum.

Fyrsta árið mun ERC leggja áherslu á unga vísindamenn. 18 fagráð verða skipuð til að meta umsóknir og flokka. Öllum er frjálst að gera tillögu um meðlimi í þessum fagráðum. Allar nánari upplýsingar og gögn er að finna á heimasíðu ERC: http://ec.europa.eu/erc/index_en.cfm?p=5_peer-review









Þetta vefsvæði byggir á Eplica