Matvæli, næring og heilsa – norrænt öndvegissetur 2006-2011

1.9.2006

Þann 1. september 2006 var opnaður umsóknarfrestur í norrænt öndvegissetur á sviði matvæla, næringu og heilsu.  NordForsk í samvinnu við norræna rannsóknasjóði mun veita u.þ.b.  2.3 milljónum Evra árlega til verkefnisins á árabilinu 2006-2011.

Um er að ræða svokallaða tveggja þrepa umsókn og er umsóknarfrestur fyrir fyrsta þrepið 23.október 2006 (kl. 16:00 að norskum tíma).  Þann 1. desember 2006 verður svo opnað kall fyrir þá umsækjendur sem komast upp á annað þrep og er umsóknarfresturinn þar 15. janúar 2007.

Allar nánari upplýsingar um kallið má nálgast á heimasíðu NordForsk

 

 

 









Þetta vefsvæði byggir á Eplica