Námskeið um nýjar fjármálareglur í 7. rannsóknaáætlun ESB

11.9.2006

RANNÍS stendur fyrir námskeiði þriðjudaginn 24. október n.k. um nýjar reglur 7. rannsóknaáætlunar ESB um fjármörgun og uppgjör verkefna.

.

RANNÍS stendur fyrir heilsdags námskeiði um nýjar fjármálareglur 7. rannsóknaáætlunar ESB. Námskeiði er sérstaklega ætlað þeim sem koma að umsóknargerð, utanumhaldi verkefna og uppgjörum. Leiðbeinandi er Dana Remes frá Financial Helpdesk.

   

Á námskeiðinu verður farið yfir:

 

 

FP7 Financial Regulations

•         Differences between FP6 and FP7

•         75% for Universities and SMEs

•         Flat rate Overheads Vs Real Costs (FC Calculation)

•         Charging for Permanent Members of Staff,

•         Eligible Costs

•         NoEs

In-House Financial Recording Systems

•         Time-sheets

•         Cost Recording

Cost Reporting

•         Activity Reports

•         Management Reports (Form C)

•         Audit Certificates

 

 

Námskeiðið verður haldið þriðjudaginn 24. október í Háskólanum í Reykjavík, Ofanleiti 2, frá kl. 9 - 15:30. Námskeiðið fer fram á ensku. ´Þátttökugjald er kr. 25.000.

 

Nánari upplýsingar og skráning er hjá Ásu Hreggviðsdóttur, alþjóðasviði RANNÍS, í síma 515 5811 eða tölvupósti asa@rannis.is

 

 









Þetta vefsvæði byggir á Eplica