Vísindakaffi í kvöld kl. 20:00 - Pálmatré við Jökulsárlón?

21.9.2006

 

Dr. Ólafur Ingólfsson, prófessor í jarð- og landafræðiskor Háskóla Íslands og dr. Tómas Jóhannesson, jarðeðlisfræðingur á Veðurstofu Íslands - eru mennirnir sem vita allt um hnattrænar breytingar og hvaða áhrif þær munu hafa á Ísland í framtíðinni.

Dr. Ólafur Ingólfsson, prófessor í jarð- og landafræðiskor Háskóla Íslands og dr. Tómas Jóhannesson, jarðeðlisfræðingur á Veðurstofu Íslands - eru mennirnir sem vita allt um hnattrænar breytingar og hvaða áhrif þær munu hafa á Ísland í framtíðinni. Kaffistjórinn Davíð Þór Jónsson stýrir kaffinu í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu í kvöld kl. 20:00.

Allir velkomnir









Þetta vefsvæði byggir á Eplica