Styrkir til náms og rannsókna í bandarískum háskólum

13.10.2006

Stofnun Leifs Eiríkssonar styrkir  íslenska námsmenn til rannsókna eða náms í bandarískum háskólum. Umsóknarfrestur er 1. desember 2007

Stofnun Leifs Eiríkssonar styrkir námsmenn frá bandarískum háskólum til rannsóknarvinnu vegna framhaldsnáms eða framhaldsnáms í íslenskum háskólum og íslenska námsmenn til rannsókna eða náms í bandarískum háskólum. *

 

Stjórn stofnunarinnar velur styrkþega. Styrkurinn felur í sér að rannsóknarkostnaður allt að $25.000.- er greiddur fyrir námsmann, en í því felst kostnaður vegna ferðalaga til og frá Leiðbeiningar, hæfisskilyrði og upplýsingar um umsókn er hægt að finna í umsókninni sjálfri en tengill inn á hana er hér að neðan.

*Einn námsstyrkur á ári (Minningarsjóður Robert Kellogg) er ætlaður framhaldsnema frá Íslandi til náms í Háskólanum í Virginíu eða nema frá Háskólanum í Virgínu til náms á Íslandi. Áhugasamir skulu sækja um í gegnum sama umsóknarferlið

Umsóknarfrestur er 1. desember 2006
Sjá nánar:  http://www.leifureirikssonfoundation.org/

 









Þetta vefsvæði byggir á Eplica