Nordic Spaces - umsóknarfrestur 31.01.2007

25.11.2006

Rannsóknaáætlunin Nordic Spaces auglýsir eftir styrkumsóknum til lúta að ,,Myndun og þróun þjóðríkja, samfélaga og svæða, og áhrif menningar og hugmynda á norður Evrópu eftir 1800."

Rannsóknaráætlunin er til 4 ára og er opin umsækjendum frá Norðurlöndunum, Eystrasaltslöndunum, Bretlandi, Rússlandi, Þýskalandi og Póllandi.  Samstarf er æskilegt en ekki. Styrkir eru veittir til 2 ára í senn og þá endurskoðaðir.

Hægt era ð sækja um allt að 50% launa rannsakanda (post-doktora) auk kostnaðar vegna ferða.

 

Umsóknarfrestur er 31.01.2007. 

Nánari upplýsingar er að finna á: 

http://www.rj.se/default.asp?ItemID=22770

sjá Nodic Spaces.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica