Kynningarráðstefna um 7.RÁ - 26.01.2007 á Hotel Nordica

23.1.2007

7.rannsóknaáætlun Evrópu tók gildi um s.l. áramót og hafa fyrstu auglýsingar eftir umsóknum verið birtar. Af því tilefni efnir RANNÍS til kynningarráðstefnu um 7 RÁ ESB í samvinnu við framkvæmdastjórn ESB og veggspjaldasýningar á úrvali verkefna með íslenskri þátttöku.

Kynningarráðstefna um 7. rannsóknaáætlun ESB 2007-2013

Föstudaginn 26. janúar 2007, Hótel Nordica

Kl. 08:30 - 17:00

 

            Salur A og B

08:30    Ávarp

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra

 

08:40    7. rannsóknaáætlun ESB 2007-2013

Zoran Stancic, framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins

 

09:40    HUGMYNDIR (IDEAS)
Styrkir Evrópska rannsóknaráðsins til vísindamanna í fremstu röð

Hans Kristján Guðmundsson, RANNÍS

 

10:00 - 10:15    Kaffihlé - Fordyri

 

Salur A og B

10:15    Mannauðsáætlun (PEOPLE)

Barbara Rhode, framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins

10.40    UNDIRSTÖÐUR 1 (CAPACITIES)
Áætlanir um:
- Rannsóknir í þágu lítilla og meðalstórra fyrirtækja

- Alþjóðlegt samstarf
-
Færni vaxandi svæða til rannsókna og þróunar

Barbara Rhode, framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins

 

11:05    UNDIRSTÖÐUR 2 (CAPACITIES)
            Áætlanir um:

-          Innviði rannsókna

-          Þekkingarsvæði

-          Stuðning við samræmda rannsóknastefnu

-          Vísindin í samfélaginu

Alan Cross, framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins

           

11:25    Framkvæmd áætlunarinnar
                        Auglýsingar eftir umsóknum, tegundir verkefnastyrkja, umsóknarferli og mat.

Alan Cross, framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins

 

12:00 - 13:00    Hádegishlé - Salur H og I

 

13:00 - 16:45     SAMVINNA (COOPERATION)
Kynningar á undiráætlunum í sölum D, E, F og G

13:00 - 14:45


Salur G

Heilsa
Magnús Karl Magnússon - LSH, Rebekka Valsdóttir - RANNÍS, Ingileif Jónsdóttir - ÍE/LSH

 

 

 

 

Salur E

Upplýsingatækni

Snæbjörn Kristjánsson - RANNÍS, Helgi Þorbergsson - H.Í., Sigurður Guðmundsson - Rannsóknaþjónusta H.Í.

Salur F

Félags-, hag- og hugvísindi Eiríkur Smári Sigurðarson - RANNÍS,
Ása Hreggviðsdóttir - RANNÍS

 

Salur D

Orka

Skúli Þórðarson - RANNÍS, Þorsteinn Brynjar Björnsson - RANNÍS


 

            14:45 - 15:00  Kaffihlé  - Fordyri

 

15:00 - 16:45     SAMVINNA - framhald

Kynningar á undiráætlunum í sölum D, E,

F og G


Salur G
Matvæli, landbúnaður, sjávarútvegur og líftækni

Oddur Már Gunnarsson - RANNÍS, Rebekka Valsdóttir - RANNÍS, Ragnheiður Héðinsdóttir - SI, Ingibjörg Gunnarsdóttir - HÍ, Björn Gunnarsson - MS.

Salur D
Umhverfi

Anna Kristín Daníelsdóttir - RANNÍS, Hjördís Hendriksdóttir - RANNÍS.

Salur E

Samgöngur

Skúli Þórðarson - RANNÍS, Þorsteinn Björnsson - RANNÍS

Salur F

Örvísindi, örtækni, efnistækni og ný framleiðslutækni

Ingólfur Þorbjörnsson - Iðntæknistofnun, Hjördís Hendriksdóttir - RANNÍS.


 

 

17:00 - 19:00   Fordyri

Íslensk þátttaka í 6. rannsóknaáætlun ESB

Veggspjaldasýning á úrvali verkefna með íslenskri þátttöku.

 

Ráðstefnustjóri er Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík

 

Ráðstefnan er öllum opin en nauðsynlegt er að skrá sig fyrir kl. 12:00, fimmtudaginn 25. janúar á netfangið rannis@rannis.is eða í síma 515 5800.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica