NordForsk býður nýja styrki

30.4.2007

NordForsk býður þrjá nýja styrkjaflokka til að efla norrænt vísindasamstarf. Markmið styrkjanna er að auka samvinnu vísindasamfélaga á Norðurlöndum og treysta undirstöður mennta og vísinda í heimshlutanum.

Einn nýrra styrkjaflokka NordForsk er sniðinn fyrir stofnfrumurannsóknir, annar fyrir innviði rannsókna. Þriðju flokkurinn, NORIA-net, tekur til samvinnu fjármögnunaraðila rannsókna á Norðurlöndum.

Sjá nánar frétt á heimasíðu NordForsk.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica