COST ConGas ráðstefna um hljóð og hreyfingu 11. og 12. maí

9.5.2007

Þann 11. og 12. maí verður haldin í Reykjavík ConGas ráðstefna um hljóð og hreyfingu.  Sölvhólsgötu 13. Ráðstefnan er lokafundur COST netverkefnis sem Listaháskólinn tekur þátt í.   http://www.lhi.is/Forsida/Adofinni/nr/1330

 

Netverkefnið er hluti  COST samstarfsins sem er evrópskur vettvangur vísindamanna

COST Netverkefni 287 ConGas: Gesture Controlled Audio Systems

http://www.cost.esf.org/index.php?id=110&action_number=287

Kl. 12 - 13 föstudaginn 11 maí verður stutt kynning með nemendum Listaháskóla Íslands.

13 00 - 20 00 Lokaðir fundir stjórnar COST verkefnisins.

 Kl. 20 00 föstudaginn 11. maí hefjast tónleikar í Sölvhól sal Tónlistardeildar Listaháskólans. Þessir tónleikar bera yfirskriftina "Gesture Controlled Instruments" og munu nokkrir þátttakendur sýna og spila á "hljóðfæri" sem þeir eru að þróa. Einnig verða nemendur úr Listaháskólanum og Háskólanum í Reykjavík verða með flutning á verki sem þeir hafa verið að vinna að en þar mun gerfigreind og listsköpun/flutningur (tónlist, vídeó og hreyfing) tengjast saman.  Þessir tónleikar eru öllum opnir og ókeypis.

 Á laugardaginn 12. maí klukkan 11.00 - 13.00 verður svo stutt Forum þar sem starfssemi  ConGas er kynnt fyrir almenningi og er sú dagskrá öllum opin og ókeypis.

 Hilmar Þórðarson, kennari við Listaháskóla Íslands er fulltrúi Íslands í ConGas  verkefninu.

 

 

 









Þetta vefsvæði byggir á Eplica