Doktorsnámsstyrkir í sameindalíffræði hjá EMBL

15.8.2007

Sameindalíffræðistofnun Evrópu (EMBL) hefur nú opnað fyrir umsóknir vegna doktorsnáms í sameindalíffræði og skyldum greinum. Ísland er aðili að stofnuninni og eiga íslenskir nemar því jafna möguleika á styrk og aðrar Evrópuþjóðir. 

Árlega eru veittir 40-50 styrkir til doktorsnáms í starfsstöðvum EMBL í Heidelberg, Hamborg, Grenoble, Monterotondo og Hinxton. Umsóknarfresturinn rennur út þann 17.desember n.k.  Sjá nánar









Þetta vefsvæði byggir á Eplica