Sameiginleg lýsing upplýsinga- og öryggisáætlunar ESB eftir umsóknum.

29.8.2007

Evrópusambandið lýsir eftir umsóknum þar sem tvö svið Sjöundu rammaáætlunar ESB um rannsóknir og þróun, Upplýsinga- og samskiptatækni (ICT)  og  Öryggismál (Security) taka sameiginlega frá 40 milljónir evra.  Skilafrestur er til 29. nóvember.

Áherslusvið í þessari sameiginlegu lýsingu er á að skapa örugga og áreiðanlega innviði sem eru mikilvægir fyrir öryggi þjóðlanda og íbúa þeirra.  Þetta geta t.d. verið  ýmsar tegundir upplýsinganeta og þjóðfélagsstarfsemi sem hefur mikla þýðingu fyrir heilsu, öryggi og hagkerfi.  

Skilafrestur umsókna er til 29. nóvember 2007

Nánari upplýsingar eru á ICT-Security joint Call

 









Þetta vefsvæði byggir á Eplica