COST: Vantar þig samstarfsaðila, viltu byggja upp samstarfsnet á þínu rannsóknarsviði?

16.4.2008

COST er almennur  rammi um samstarf á sviði vísinda- og tæknirannsókna. COST- netverkefni (COST Actions) eru fyrst og fremst til að auðvelda evrópskum vísindastofnunum að byggja upp samstarfsnet.

Nú eru 34 þjóðríki aðilar að COST:  Austurríki, Belgía, Bretland, Búlgaría, Króatía, Kýpur, Tékkland, Danmörk, Eistland, Finnland, Frakkland, FYROM-Makedónía, Þýskaland, Grikkland, Ungverjaland, Ísland, Írland, Ítalía, Lettland, Litháen, Luxembúrg, Malta, Holland, Noregur, Pólland, Portúgal, Rúmenia, Serbía, Slóvakía, Slóvenía, Spánn, Svíþjóð, Sviss og  Tyrkland. Að auki er Ísrael samstarfsland með ákveðin réttindi.

RANNÍS and Research Liaison Office of the University of Iceland invites to an INFO-meeting on COST (European Cooperation in the field of Scientific and Technical Research), Thursday April 17 at 09:00-11:00. The meeting will take place in Salnum, Tæknigardi H.Í. Please register at Katrin Valgeirsdottir (katrin@rannis.is) or at tel.: 515 5800.

http://www.cost.esf.org/index.php









Þetta vefsvæði byggir á Eplica