HERA auglýsir Networking-styrki

19.5.2008

  

  • Umsókn um Networking-styrki er ekki skilyrði fyrir því að mega sækja í markáætlunina sjálfa (HERA Joint Research Programmes).
  • Breytingar á samsetningu samstarfshópa mega eiga sér stað milli Networking-styrkja og markáætlunarinnar sjálfrar.
  • Hver umsækjandi getur skilað inn einni umsókn og vísindamenn geta aðeins skráð sig sem samstarfsaðila á eina umsókn.
  • Þeir sem sitja í HERA Network Board geta ekki sótt um þá styrki sem nú eru auglýstir.
  • Að minnsta kosti þrír aðilar frá mismunandi löndum þurfa að eiga aðild að HERA-samstarfshóp; löndin þurfa öll að leggja af mörkum í sameiginlegan sjóð HERA. Aðalumsækjendur verða að vera styrkhæfir í heimalöndum sínum, þ.e. gagnvart rannsóknarráðum landanna.








Þetta vefsvæði byggir á Eplica