Fulltrúar Joint Research Centre í heimsókn á Íslandi

28.8.2008

  

Sameiginlega Rannsóknamiðstöðin - JRC samanstendur af nokkrum rannsóknarmiðstöðvum sem fjámagnaðar eru af 7. rammaáætluninni og ætlað er að styðja við stefnumótun, þróun og framkvæmd stefnumála Evrópusambandsins.  Markmiðið með fundinum var að kynna starfsemi JRC og þau tækifæri sem bjóðast íslenskum vísindamönnum og rannsóknarstofnunum. Meðal þess sem JRC býður upp á eru námskeið (advanced training courses), þátttaka í rannsóknarverkefnum, samstarf á sviði rannsókna og atvinnutækifæri fyrir vísindamenn. Hægt er að nálgast glærur frá kynningarfundinum hér









Þetta vefsvæði byggir á Eplica