Kynning á upplýsingatækniáætlun 7. rannsóknaáætlunar ESB

12.11.2008

Dagskrá:

Möguleikar í upplýsingatækniáætlun 7. RÁ ESB, vinnuáætlun, reglur um þátttöku og matsskilyrði

Morten Möller, fulltrúi framkvæmdastjórnar ESB

 

Sóknarstyrkir Rannsóknasjóðs til undirbúnings umsókna í 7.RÁ.

Elísabet M Andrésdóttir, Rannís

Spurningar og umræður

Fundarstjóri: Sigurður Björnsson, Rannís

Á milli kl. 12:00 og 15.00 verður boðið uppá sérstaka 30 mínútna viðtalstíma með Morten Möller fyrir þá sem vilja ræða verkefnahugmyndir sínar og möguleika í upplýsingatækniáætlun 7. RÁ. Viðtölin fara fram hjá Rannís, Laugavegi 13, 4. hæð.

 

Nauðsynlegt er að skrá sig á kynningarfundinn fyrir hádegi eða í viðtalstíma eftir hádegi í síma 515 5800 eða með tölvupósti: rannis@rannis.is

 

  









Þetta vefsvæði byggir á Eplica