Evrópusamvinna

10.3.2009

Fulltrúar evrópskra samstarfsáætlana og þjónustuskrifstofa standa fyrir kynningu á styrkja- og samstarfsmöguleikum á vegum evrópskra áætlana. Kjörið tækifæri fyrir einstaklinga, skóla, fyrirtæki, stofnanir og samstök að kynna sér möguleika á flestum sviðum menntunar, menningar og atvinnulífs.  

Áætlanir sem verða kynntar eru:

  • Menntamáætlun ESB
  • 7. rannsóknaáætlun ESB
  • Evrópa unga fólksins
  • Menningaráætlun ESB
  • EURES - Evrópsk vinnumiðlun
  • Samkeppnis- og nýsköpunaráætlun ESB
  • Norðurslóðaáætlun
  • Euroguidance
  • eTwinning - rafrænt skólasamstarf
  • PROGRESS - jafnrétti og vinnumál
  • Daphne III - gegn ofbeldi á konum og börnum
  • Almannavarnaáætlunin
  • COST

Frekari upplýsingar um áætlanirnar er hægt að finna á www.evropusamvinna.is









Þetta vefsvæði byggir á Eplica