Kynningarfundur - Styrkir til rannsóknaverkefna í upplýsingatækni

17.1.2005

Kynningarfundur verður haldinn föstudaginn 21. janúar 2005 í Háskólanum í Reykjavík á fjórðu lýsingu eftir umsóknum, 93 milljarðar isl.kr. í boði.  Rannís heldur fundinn í samvinnu við Háskólann í Reykjavík, Samtök iðnaðarins, Háskóla Íslands og Rannsóknaþjónustu HÍ.  Sérstakur gestafyrirlesari á fundinum verður Oluf Nielsen vísindafulltrúi Upplýsingatækniáætlunar ESB.  Hægt er að panta 30 mín. viðtöl við Oluf Nielsen.  Viðtölin fara fram á skrifstofu RANNÍS eftir hádegi sama dag.

Kynningarfundur verður haldinn föstudaginn 21. janúar 2005 í Háskólanum í Reykjavík á fjórðu lýsingu eftir umsóknum, 93 milljarðar isl.kr. í boði.  Rannís heldur fundinn í samvinnu við Háskólann í Reykjavík, Samtök iðnaðarins, Háskóla Íslands og Rannsóknaþjónustu HÍ. Sérstakur gestafyrirlesari á fundinum verður Oluf Nielsen vísindafulltrúi Upplýsingatækniáætlunar ESB.  Hægt er að panta 30 mín. viðtöl við Oluf Nielsen.  Viðtölin fara fram á skrifstofu RANNÍS eftir hádegi sama dag.

 

Dagskrá fundarins:

08:30   Tæknin í upplýsingasamfélaginu, fjórða lýsing eftir umsóknum 
           Snæbjörn Kristjánsson, Rannis, stjórnarnefndarfulltrúi IST-áætlunarinnar

08:40   Vinnuáætlun 2005-2006, reglur fyrir þátttakendur og
           matsforsendur upplýsingatækniáætlunarinnar
           Oluf Nielsen, vísindafulltrúi,upplýsingatækniáætlun ESB

09:45   Sóknarstyrkir Rannís, aðstoð við umsækjendur
           Hjördís Hendriksdóttir, forstöðumaður alþjóðasviðs Rannís

10:00   Umræðuvettvangur, "að taka þátt í sjöttu rammaáætluninni"  
           NoEs, IPs, STREPs, SSAs, FET, ERA-NETs 
           Oluf Nielssen, ESB, Hjördís Hendriksdóttir, Rannís, Snæbjörn
           Kristjánsson, Rannís, Sigurður Guðmundsson, RHÍ, Björn Þór
           Jónsson, HR og Bjarki Brynjarsson, RHÍ

10:30   Fundarlok

Fundarstjóri verður Snæbjörn Kristjánsson, Rannís, stjórnarnefndarfulltrúi IST áætlunarinnar

Þátttaka er ókeypis en nauðsynlegt er að tilkynna þátttöku í síma 515-5800 eða á rannis@rannis.is fyrir kl. 16:00 miðvikudaginn 19. janúar 2005.

 









Þetta vefsvæði byggir á Eplica