Morgunverðarfundur - Rannsóknaáætlun Evrópusambandsins á sviði efnis-, framleiðslu- og örtækni

31.1.2005

Vísindakaffi Rannís um evrópska styrkjamöguleika til rannsókna á sviði efnis-, framleiðslu- og örtækni verður haldin á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38, föstudaginn 4. febrúar 2005, kl. 08:30-10:30

Vísindakaffi Rannís um evrópska styrkjamöguleika til rannsókna á sviði efnis-, framleiðslu- og örtækni verður haldin á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38, föstudaginn 4. febrúar 2005, kl. 08:30-10:30.

Dagskrá:
1. Opnun fundar: Dr. Bjarki A. Brynjarsson, forseti tæknideildar THÍ
2. Fjórða auglýsing framkvæmdarstjórnar Evrópusambandsins eftir umsóknum í efnis-, framleiðslu- og örtækniáætlunina: Ms. Uta Faure, framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins
3. Aðstoð Rannís við umsækjendur og landstenglaverkefnið COOREERS: Hjördís Hendriksdóttir, forstöðumaður alþjóðasviðs Rannís

Fundarstjóri: Dr. Bjarki A. Brynjarsson

Þátttaka er ókeypis og öllum opin en þátttakendur þurfa að skrá sig á netfanginu rannis@rannis.is eða í síma 515-5800 fyrir kl. 12:00 fimmtudaginn 3. febrúar 2005.
Þeir sem óska eftir viðtölum skulu taka það sérstaklega fram við skráningu.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica