Ný skilgreining lítilla-og meðalstórra fyrirtækja í 6. RÁ

16.3.2005

Evrópusambandið hefur gefið út nýja skilgreiningu á hvað er lítið-og meðalstórt fyrirtæki (SME) og gildir skilgreiningin nú þegar um þátttöku fyrirtækja í 6. rannsóknaáætlun ESB.

Hvað er lítið og meðalstórt fyritæki í 6. RÁ ESB?

Evrópusambandið hefur gefið út nýja skilgreiningu á hvað er lítið-og meðalstórt fyrirtæki (SME) og gildir skilgreiningin nú þegar um þátttöku fyrirtækja í 6. rannsóknaáætlun ESB. Markmið nýju skilgreiningarinnar er að auðvelda litlum og meðalstórum fyrirtækja þátttöku.
Sjá nánar: http://www.europa.eu.int/comm/enterprise/enterprise_policy/sme_definition/sme_user_guide.pdf

 









Þetta vefsvæði byggir á Eplica