Háskólinn í London auglýsir eftir doktorsnemum í hauskúpufræði.

10.5.2005

Háskólinn í London hefur til umráða tvo styrki frá Evrópusambandinu (Marie Curie Host Fellowships for Early Stage Research (PhD) Training) frá október 2005.

Styrkirnir eru veittir til doktorsnema og er umsóknarfrestur til 31.maí 2005

Háskólinn í London hefur til umráða tvo styrki frá Evrópusambandinu (Marie Curie Host Fellowships for Early Stage Research (PhD) Training) frá október 2005.

Styrkirnir eru veittir til doktorsnema og er umsóknarfrestur til 31.maí 2005.  Möguleg rannsóknarverkefni og leiðbeinendur eru m.a.:

  • Regulation of craniofacial skeletal differentiation - Dr. Philippa Francis-West (CFD1)
  • Differentiation of bone and cartilage cells by embryonic stem cells - Dr. Agi Grigoriadis (CFD5)

 Umsóknum skal skilað inn með tölvupósti til Bethan Thomas (bethan.thomas@kcl.ac.uk)

Sjá nánar

 









Þetta vefsvæði byggir á Eplica