Fyrirlestrar á vegum Íslenskrar erfðagreiningar á næstunni

31.5.2005

Föstudaginn 3. júní heldur Dr. Nader Rifai, fyrirlesturinn " The role of high-sensitivity C-reactive protein (hsCRP) in the prevention of  Coronary Heart Disease (CHD)" og mánudaginn 6.júní heldur Dr. Philip A. Sharp fyrirlesturinn "The Surprising Biology of Short RNAs"

Föstudaginn 3. júní heldur Dr. Nader Rifai, fyrirlesturinn " The role of high-sensitivity C-reactive protein (hsCRP) in the prevention of Coronary Heart Disease (CHD)" í  fyrirlestrasal ÍE, Sturlugötu 8, klukkan 09:00

Dr. Nader Rifai er prófessor í meinafræðum við Harvard Medical School og forstöðumaður Clinical Chemistry Laboratory at Children's Hospital in Boston.

Mánudaginn 6.júní heldur Dr. Philip A. Sharp fyrirlesturinn "The Surprising Biology of Short RNAs" í fyrirlestrasal ÍE, Sturlugötu 8, klukkan 10:00

Dr. Philip A. Sharp er stofnandi og yfirmaður McGovern rannsóknastofunnar fyrir heilarannsóknir og prófessor við Massachusetts Institute of Technology (MIT). Dr. Sharp hlaut Nóbelsverðlaunin ásamt  Dr. Richard Roberts árið 1993 fyrir uppgötvun á "slitróttum genum"

 

 

 

 









Þetta vefsvæði byggir á Eplica