Vísindi og samfélag - 6.RÁ Fréttabréf

10.6.2005

Komið er út fréttabréf Vísindi og samfélag - 6. RÁ.
Fréttabréfið er gefið út fjórum sinnum á ári og fjallar um rannsóknir og tækifæri til rannsókna á þeim sviðum sem áætlunin fjallar um svo sem Konur í vísindum, Siðfræði í vísindum, Ungt fólk og vísindi, Almenningur og vísindi, auk Dagatals Vísinda og samfélags þar sem sagt er frá væntanlegum ráðstefnum, útgáfum og umsóknarfrestum.

Komið er út fréttabréf Vísindi og samfélag - 6. RÁ.
Fréttabréfið er gefið út fjórum sinnum á ári og fjallar um rannsóknir og tækifæri til rannsókna á þeim sviðum sem áætlunin fjallar um svo sem Konur í vísindum, Siðfræði í vísindum, Ungt fólk og vísindi, Almenningur og vísindi, auk Dagatals Vísinda og samfélags þar sem sagt er frá væntanlegum ráðstefnum, útgáfum og umsóknarfrestum.

Að þessu sinni er einnig sérstök grein um framtíð þessarar áætlunar innan 7. rannsóknaáætlunar ESB.

Sjá meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica