Mannauðsáætlun ESB auglýsir eftir umsóknum vegna rannsóknaneta

21.6.2005

Styrkir eru veittir til fjölþjóðlegra rannsóknarneta sem vinna að sameiginlegum verkefnum til að ráða til sín ungt rannsóknarfólk til allt að þriggja ára

Mannauðsáætlun ESB auglýsir eftir umsóknum vegna rannsóknaneta (Research Training Networks - RTN).  Styrkir eru veittir til fjölþjóðlegra rannsóknarneta sem vinna að sameiginlegum verkefnum til að ráða til sín ungt rannsóknarfólk til allt að þriggja ára.  Umsóknarfrestur er til 28. september á þessu ári.

Allar upplýsingar og umsóknargögn er að finna á slóðinni: http://fp6.cordis.lu/fp6/call_details.cfm?CALL_ID=210

Sérstaklega skal bent á handbók fyrir umsækjendur sem er að finna á slóðinni: 
http://europa.eu.int/comm/research/fp6/mariecurie-actions/pdf/rtn_hand.pdf

Starfsfólk alþjóðasviðs Rannís veitir allar frekari upplýsingar og aðstoð við umsækjendur.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica