Nýr forstjóri NordForsk

12.7.2005

Liisa Hakamies-Blomqvist hefur verið ráðin forstjóri hinnar nýju stofnunar NordForsk frá og með 15. október 2005.

Liisa Hakamies-Blomqvist hefur verið ráðin forstjóri hinnar nýju stofnunar NordForsk frá og með 15. október 2005. Liisa er fædd í Finnlandi en á að baki starfsferil í Svíþjóð, núna síðast sem vísinda-forstjóri Swedish National Road and Transport Research Institute í Linköping.

Á meðal helstu verkefna hins nýjar forstjóra verður að vinna með stjórn NordForsk að efla samvinnu Norðurlanda á sviði rannsókna, undirbygggja Norrænu löndin sem eitt rannsóknasvæði.
Sjá nánar

 

 

 









Þetta vefsvæði byggir á Eplica