Gervigreind í Vísindaveröldinni

19.8.2005

Sunnudaginn 21. ágúst munu starfsmenn og nemar við Gervigreindarsetur Háskólans í Reykjavík kynna ungu fólki hvernig búa má til vitverur og vélmenni.

Sunnudaginn 21. ágúst munu starfsmenn og nemar við Gervigreindarsetur Háskólans í Reykjavík kynna ungu fólki hvernig búa má til vitverur og vélmenni.

Viðburðurinn, sem fer fram í Vísindaveröldinni í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum, er hluti af verkefninu Vísindi snerta þig og mun byrja kl. 13.00 og standa til kl. 16.00.  Við það tækifæri munu forsvarsmenn garðsins undirrita samstarfssamning við Marel, sem er aðalstyrktaraðili Vísindaveraldarinnar.

Upplýsingar um verkefnið Bílskúrsgervigreind er að finna á vef Gervigreindarseturs HR









Þetta vefsvæði byggir á Eplica