Úthlutun úr vinnustaðanámssjóði

2.4.2014

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur að tillögu stjórnar úthlutað styrkjum til vinnustaðanáms fyrir vorið 2014 (úthlutun 1).

Veittir voru styrkir til 118 fyrirtækja og stofnana, sem taka nemendur í vinnustaðanám á grundvelli aðalnámskrár framhaldsskóla, samtals að fjárhæð 84.636.000 kr. Styrkir eru veittir að hámarki fyrir 24 vikur og nam styrkur á viku 12.000 kr. Styrkirnir eru veittir vegna 448 nemenda, sem eru í vinnustaðanámi fyrri hluta árs 2014.

Fyrirtæki/stofnun Námsbraut/starfsgrein Fjöldi nema Samtals vikur Samtals kr.
AK rafverktakar ehf. Rafvirkjun 1 24 288.000   
Akurskóli Félagsmála- og tómstundabraut 1 6 72.000   
Alhliða pípulagnir sf. Pípulagnir 8 192 2.304.000   
Aurora ehf. Gull- og silfursmíði 1 16 192.000   
Ás Styrktarfélag Félagsliðabraut 4 20 240.000   
B.Markan-Pípulagnir ehf. Pípulagnir 2 10 120.000   
Bakarameistarinn ehf. Bakaraiðn 1 24 288.000   
Bankastræti 2 ehf. Mat- og framreiðsla 4 84 1.008.000   
Bautinn ehf. Mat- og framreiðsla 6 108 1.296.000   
Bergsmíði ehf. Húsasmíði 1 24 288.000   
Bergþór Ragnarsson Pípulagnir 1 24 288.000   
Bílabúð Benna ehf. Bifvélavirkjun 2 48 576.000   
Bílaverkstæði Jóa ehf. Bifvélavirkjun 1 24 288.000   
Bílson ehf. Bifvélavirkjun 3 72 864.000   
BL ehf. Bifvélavirkjun og Bifreiðasmíði 4 96 1.152.000   
Bláa Lónið hf. Mat- og framreiðsla 14 285 3.420.000   
Borgarholtsskóli Félagsliðabraut 1 5 60.000   
Brautin ehf. Bílamálun 1 24 288.000   
Bú ehf. Matreiðsla 4 79 948.000   
Comfort Snyrtistofa Snyrtifræði 2 23 276.000   
Cosmetics ehf. Snyrtifræði 1 8 96.000   
Esja Kjötvinnsla ehf. Kjötiðn 3 56 672.000   
Eyjablikk ehf. Málmiðn og vélvirkjun 2 24 288.000   
Fagus ehf. Húsasmíði 1 24 288.000   
Ferskar kjötvörur Kjötiðn 3 72 864.000   
Fiskmarkaðurinn ehf. Mat- og framreiðsla 11 216 2.592.000   
Flugleiðahótel ehf. Mat- og framreiðsla 48 944 11.328.000   
Fríðuhús-dagvistun minnissjúkra Félagsliðabraut 1 10 120.000   
Gaflarar ehf. Rafvirkjun 1 24 288.000   
Gamla Fiskfélagið ehf. Mat- og framreiðsla 9 188 2.256.000   
GJ Veitingar ehf. Mat- og framreiðsla 3 72 864.000   
GRB ehf. Kjötiðn 1 24 288.000   
Grill markaðurinn ehf. Mat- og framreiðsla 17 324 3.888.000   
Grund Sjúkraliðanám 8 32 384.000   
Gullsmiðir Bjarni og Þórarinn ehf. Gull- og silfursmíði 1 24 288.000   
GuSt ehf. Kjólasaumur 1 16 192.000   
Hairdoo ehf. Hársnyrtiiðn 2 32 384.000   
Hár í höndum, hársnyrtistofa ehf. Hársnyrtiiðn 1 10 120.000   
Hár og dekur ehf. Hársnyrtiiðn 1 24 288.000   
Hárform ehf. Hársnyrtiiðn

1 24 288.000   
Hárgreiðslustofa Helenu -Stubbalubbar Hársnyrtiiðn 1 10 120.000   
Hárgreiðslustofan Manda Hársnyrtiiðn 1 24 288.000   
Hárhúsið ehf. Hársnyrtiiðn 1 24 288.000   
Hársnyrtistofan Korner ehf. Hársnyrtiiðn 1 24 288.000   
Hársnyrtistofan Nína ehf. Hársnyrtiiðn 1 24 288.000   
Hárstúdíóið Sunna Hársnyrtiiðn 1 20 240.000
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Læknaritarabraut 1 6 72.000   
Hérastubbur ehf. Bakaraiðn 1 24 288.000   
Holtaskóli Félagsliðabraut 1 6 72.000   
Hótel Saga ehf. Mat- og framreiðsla 17 298 3.576.000   
Hrafnista Hafnarfirði Sjúkraliðanám 6 26 312.000   
Hrafnista Kópavogi Sjúkraliðanám 4 16 192.000   
Hrafnista Reykjavík Sjúkraliðanám 6 26 312.000   
Húsamálun ehf. Málaraiðn 2 36 432.000   
Húsgagnaverkstæðið ehf. Húsgagnasmíði 2 48 576.000   
Ísafoldarprentsmiðja ehf. Prentsmíð (grafísk miðlun) 1 24 288.000   
Íshamar verktakar ehf. Húsasmíði 1 24 288.000   
Íslandshótel hf. Matreiðsla 1 20 240.000   
K6 ehf. Mat- og framreiðsla 3 72 864.000   
Kaupfélag Skagfirðinga Kjötiðn 1 24 288.000   
KH veitingar ehf. Mat- og framreiðsla 13 312 3.744.000   
Klæðskerahöllin ehf. Klæðskurður 1 8 96.000   
Kopar Restaurant ehf. Mat- og framreiðsla 8 160 1.920.000   
Kraftbílar ehf. Bifvélavirkjun 1 20 240.000   
Kristján Jónsson Rafvirkjun 1 24 288.000   
K-TAK ehf. Húsasmíði 2 48 576.000   
Kökulist Bakaraiðn 1 24 288.000   
Laguz hönnun ehf. Kjólasaumur 1 16 192.000   
Landspítali, réttargeðdeild Félagsliðabraut 1 5 60.000   
Landspítali, eldhús Matartæknabraut 8 16 192.000
Landspítali, geðsvið Félagsliðabraut og sjúkraliðanám 5 48 576.000
Landspítali, lyflækningasvið Sjúkraliðanám 36 225 2.700.000
Landspítali, skurðlækningasvið Sjúkraliðanám 13 208 2.496.000
Lipurtá ehf. Snyrtifræði 1 24 288.000   
Listasafnið hótel Holt Matreiðsla 2 32 384.000   
Litamálun ehf. Málaraiðn 1 24 288.000   
Litco ehf. Málaraiðn 1 24 288.000   
Meitill ehf. Vél- og bifvélavirkjun 10 176 2.112.000   
Mótandi ehf. Húsasmíði 1 8 96.000   
Mörk hjúkrunarheimili Félagsliðabraut og sjúkraliðanám 10 42 504.000   
Noon ehf. Hársnyrtiiðn 2 48 576.000   
Norðlenska matborðið ehf. Kjötiðn 7 152 1.824.000   
Nýherji hf. Rafeindavirkjun 1 24 288.000   
Object ehf. Snyrtifræði 2 37 444.000   
Pottur ehf. Matreiðsla 4 95 1.140.000   
Rafgæði ehf. Rafvirkjun 1 24 288.000   
Rauði krossinn í Reykjavík, Vin Félagsliðabraut 1 3 36.000   
Reykjavíkurborg, Ræktunarstöð Reykjavíkurborgar Garðplöntubraut 1 4 48.000   
Reykjavíkurborg, SFS Gufunesbær Félagsliðabraut 1 10 120.000
Reykjavíkurborg, Klettaskóli Félagsliðabraut 5 25 300.000
Reykjavíkurborg, Búsetukjarni fyrir geðfatlaða Starengi Félagsliðabraut 1 7 84.000
Reykjavíkurborg, Félagsstarf Gerðubergi Félagsmála- og tómstundabraut 1 5 60.000
Reynihlíð hf. Matsveinanám

2 33 396.000   
Reynir bakari ehf. Bakaraiðn 2 34 408.000   
Réttingaverkstæði Jóns B. Ehf. Bifreiðasmíði og bílamálun 2 48 576.000   
S.m.a.k. ehf. Gull- og silfursmíði 1 24 288.000   
Samhjálp,félagasamtök Félagsliðabraut 1 10 120.000   
Saumsprettan ehf. Kjólasaumur 2 24 288.000   
Senter ehf. Hársnyrtiiðn 1 24 288.000   
Sérverk ehf. Húsgagnasmíði 1 24 288.000   
Skraddarinn á Horninu Klæðskurður 1 16 192.000   
Sláturfélag Suðurlands Kjötiðn 5 75 900.000   
Slippurinn Akureyri ehf. Vélvirkjun, stál- og rennismíði 18 112 1.344.000   
Snyrti og nuddstofan Paradís Snyrtifræði 4 61 732.000   
Snyrtistofa Ólafar ehf. Snyrtifræði 1 12 144.000   
Snyrtistofan Ársól Snyrtifræði 1 24 288.000   
Snyrtistofan Dimmalimm slf. Snyrtifræði 1 24 288.000   
Snyrtistofan Gyðjan ehf. Snyrtifræði 1 21 252.000   
Snyrtistofan Jóna ehf. Snyrtifræði 2 48 576.000   
Snyrtistofan Vilja ehf. Snyrtifræði 1 24 288.000   
Stálsmiðjan/Framtak ehf. Vélvirkjun og rennismíði 8 84 1.008.000   
Stjóri ehf. Múraraiðn 1 8 96.000   
Strikið/Tis ehf. Mat- og framreiðsla 6 128 1.536.000   
Sveinsbakarí e.h.f Bakaraiðn 1 8 96.000   
Tapas ehf. Matreiðsla 1 24 288.000   
Tectum ehf. Húsasmíði 1 12 144.000   
Tímadjásn,skartgripaverslun Gull- og silfursmíði 1 24 288.000   
Trésmiðjan Akur ehf. Húsasmíði 1 24 288.000   
Vélboði ehf. Vélvirkjun og stálsmíði 2 27 324.000   
Viðmið ehf. Húsasmíði 2 48 576.000   
VT Húsasmíðameistari ehf. Húsasmíði 1 24 288.000   
Þemasnyrting ehf. Snyrtifræði 1 14 168.000   


448 7053 84.636.000

 










Þetta vefsvæði byggir á Eplica