Sigrún Pálsdóttir hlýtur Evrópsku bókmenntaverðlaunin árið 2021

18.5.2021

Evrópsku bókmenntaverðlaunin „The European Union Prize for Literature (EUPL)“ eru árlega veitt til evrópskra rithöfunda. Í ár fá rithöfundar frá 13 Evrópulöndum verðlaunin og var niðurstaða kynnt 18. maí. Þar var tilkynnt að Sigrún Pálsdóttir hlyti verðlaunin fyrir skáldsögu sína Delluferðin.

Markmið verðlaunanna er að ná til stærri lesendahóps í Evrópu og kynna höfunda og menningu landa á milli. 

Starfsfólk Creative Europe skrifstofunnar á Íslandi sendir heillaóskir til Sigrúnar. 

 Hér má sjá lista yfir rithöfunda og höfundaverk þeirra sem fengu EUPL verðlaunin að þessu sinni:

  • Albania: Enkel Demi (pen name Tom Kuka), Flama (Calamity), Publisher: Botime Pegi.
  • Armenia: Արամ Պաչյան (Aram Pachyan), P/F (P/F), Publisher: Էջ հրատարակչություն (Edge publishing house).
  • Bulgaria: Георги Бърдаров (Georgi Bardarov), Absolvo te (Absolvo te), Publisher: Musagena.
  • Czech Republic: Lucie Faulerová, Smrtholka (Deathmaiden), Publisher: Nakladatelství TORST.
  • Iceland: Sigrún Pálsdóttir, Delluferðin (Runaround), Publisher: Forlagið útgáfa (JPV).
  • Latvia: Laura Vinogradova, Upe (The River), Publisher: Zvaizgne ABC.
  • Malta: Lara Calleja, Kissirtu kullimkien (You Have Destroyed Everything), Publisher: Merlin Publishers.
  • Netherlands: Gerda Blees, Wij zijn licht (We are light), Publisher: Uitgeverij Podium.
  • Portugal: Frederico Pedreira, A Lição do Sonâmbulo (The Sleepwalker Lesson), Publisher: Companhia das Ilhas.
  • Serbia: Dejan Tiago Stanković, Zamalek (Zamalek), Publisher: Laguna.
  • Slovenia: Anja Mugerli, Čebelja družina (Bee Family), Publisher: Cankarjeva založba.
  • Sweden: Maxim Grigoriev, Europa (Europe), Publisher: Albert Bonniers Förlag.
  • Tunisia: الغزي أمين) Amine Al Ghozzi), 2011 جانفي 14 ليلة زندالي) Zindali, the night of 14 january ش زينب :Publisher), 2011 ّ .(Zayneb Editions )

Upplýsingar um verðlaunin og höfundana er að finna hér: www.euprizeliterature.eu








Þetta vefsvæði byggir á Eplica