Úthlutun 2000

Úthlutunarnefndir listamannalauna, sem starfa samkvæmt lögum nr. 35/1991 með áorðnum breytingum, hafa lokið störfum. Alls bárust 553 umsóknir um starfslaun listamanna 2000, en árið 1999 bárust 572 umsóknir.

Skipting umsókna milli sjóða 2000 var eftirfarandi:

Launasjóður rithöfunda 156 umsóknir.
Launasjóður myndlistarmanna 218 umsóknir.
Tónskáldasjóður 26 umsóknir.
Listasjóður 153 umsóknir, þar af 40 umsóknir frá leikhópum.



Skipting umsækjenda eftir kyni:

Karlar Konur
Launasjóður rithöfunda
27% 73%
Launasjóður myndlistarmanna
42% 58%
Tónskáldasjóður
77% 23%
Listasjóður
40% 60%

- - - - - - - - - - - - - -
Sjóðir samtals
39% 61%


Eftirtöldum listamönnum voru veitt starfslaun sem hér segir:

Úr Launasjóði rithöfunda:

3 ár (4)
Gyrðir Elíasson
Ingibjörg Haraldsdóttir
Pétur Gunnarsson
Þorsteinn frá Hamri

2 ár (1)
Kristín Ómarsdóttir

1 ár (10)
Birgir Sigurðsson
Einar Kárason
Fríða Á. Sigurðardóttir
Guðjón Friðriksson
Guðrún Helgadóttir
Nína Björk Árnadóttir
Ólafur Gunnarsson
Ólafur Haukur Símonarson
Sigurður Pálsson
Þórarinn Eldjárn

6 mánuðir (40)

Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
Andri Snær Magnason
Atli Magnússon
Árni Ibsen
Áslaug Jónsdóttir
Bjarni Bjarnason
Bragi Ólafsson
Elísabet K. Jökulsdóttir
Erlingur E. Halldórsson
Eyvindur P. Eiríksson
Friðrik Erlingsson
Guðmundur Ólafsson
Guðrún Eva Mínervudóttir
Gunnhildur Hrólfsdóttir
Gylfi Gröndal
Hallgrímur Helgason
Hjörtur Pálsson
Hrafnhildur H. Guðmundsdóttir
Iðunn Steinsdóttir
Ísak Harðarson
Jón Viðar Jónsson
Jón Kalman Stefánsson
Jónas Þorbjarnarson
Kjartan Árnason
Kristín Marja Baldursdóttir
Kristín Helga Gunnarsdóttir
Kristín Steinsdóttir
Kristján Þórður Hrafnsson
Linda Vilhjálmsdóttir
Margrét Lóa Jónsdóttir
Óskar Árni Óskarsson
Ragnheiður Sigurðardóttir
Rúnar Helgi Vignisson
Sigfús Bjartmarsson
Sigurður A. Magnússon
Sindri Freysson
Steinunn Jóhannesdóttir
Vilborg Davíðsdóttir
Þorvaldur Þorsteinsson
Þórunn Valdimarsdóttir

Úr Launasjóði myndlistarmanna:

2 ár (4)

Anna Þóra Karlsdóttir
Bjarni Sigurbjörnsson
Ósk Vilhjálmsdóttir
Sigurður Örlygsson

1 ár (4)

Ásmundur Ásmundsson
Hulda Hákon
Margrét H. Blöndal
Ómar Stefánsson

6 mánuðir (26)

Alda Sigurðardóttir
Anna Eyjólfsdóttir
Arngunnur Ýr Gylfadóttir
Áslaug Thorlacius
Ásta Ólafsdóttir
Birgir Andrésson
Einar Már Guðvarðarson
Gabríela Friðriksdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Gunnar Örn Gunnarsson
Haraldur Jónsson
Helgi Hjaltalín Eyjólfsson
Inga Sólveig Friðjónsdóttir
Jón Axel Björnsson
Jónína Guðnadóttir
Katrín Sigurðardóttir
Magnús Pálsson
Olga Soffía Bergmann
Ólöf Nordal
Ragnhildur Stefánsdóttir
Sigrid Valtingojer
Sigurþór Hallbjörnsson
Steinunn Helgadóttir
Valgerður Hauksdóttir
Þór Vigfússon

3 mánuðir (2)

Egill Sæbjörnsson
Hildur Bjarnadóttir

Ferðastyrkir (20)

Finna B. Steinsson
Dóra Ísleifsdóttir x3
Eirún Sigurðardóttir x3
Íris Elfa Friðriksdóttir
Jón Sigurpálsson
Jóní Jónsdóttir x3
Margrét Jónsdóttir
Ólöf Ragnheiður Björnsdóttir
Ragnheiður Ragnarsdóttir x2
Sigrún Hrólfsdóttir x3
Þórður Hall

Úr Tónskáldasjóði:

1 ár (4)

Atli Ingólfsson
Finnur Torfi Stefánsson
Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson
Páll Pampichler Pálsson

6 mánuðir (4)

Bára Grímsdóttir
Haukur Tómasson
Sveinn Lúðvík Bjarnason
Tómas R. Einarsson

4 mánuðir (1)

Ríkharður H. Friðriksson

Úr Listasjóði:

2 ár (2)

Eydís Franzdóttir
Guðmundur Kristmundsson

1 ár (2)

Sigurður Flosason
Steinunn Birna Ragnarsdóttir

6 mánuðir (17)

Anna Pálína Árnadóttir
Anna Guðný Guðmundsdóttir
Áshildur Haraldsdóttir
Erla Sólveig Óskarsdóttir
Finnur Arnar Arnarsson
Finnur Bjarnason
Gunnar Kvaran
Jóel Pálsson
Katrín Didriksen
Lára Stefánsdóttir
Marta Guðrún Halldórsdóttir
Ólafur Kjartan Sigurðsson
Ólöf Sesselja Óskarsdóttir
Steef van Oosterhout
Peter Máté
Pétur Jónasson
Snorri Örn Snorrason

3 mánuðir (7)

Felix Bergsson
Gestur Þorgrímsson
Guðrún Ingimarsdóttir
Hólmfríður Árnadóttir
Messíana Tómasdóttir
Rósa Kristín Baldursdóttir
Rúnar Óskarsson


Ferðastyrki hlutu (9)

Anna G. Torfadóttir
Björg Þórhallsdóttir
Björn Steinar Sólbergsson
Camilla Söderberg
Einar Kristján Einarsson
Hulda Kristín Magnúsdóttir
Kristinn H. Árnason
Sigurður Halldórsson
Örvar Kristjánsson


Samkvæmt ákvæðum núgildandi laga um listamannalaun var úthlutað starfslaunum til leikhópa, enda verði þeim eingöngu varið til greiðslu starfslauna til einstakra leikhúslistamanna. Stjórn listamannalauna fól framkvæmdastjórn leiklistarráðs að fjalla um veitingu þessara starfslauna, eins og heimilt er skv. núgildandi lögum um listamannalaun. Framkvæmdastjórn leiklistarráðs skipa Magnús Ragnarsson, formaður, Kristbjörg Kjeld og Ragnheiður Tryggvadóttir


Eftirtaldir leikhópar fengu starfslaun (11 hópar, 102 mánuðir):

Kaffileikhúsið í Hlaðvarpanum
15 mán.

Möguleikhúsið
15 mánuði

Draumasmiðjan ehf.
12 mán.

Bandamenn
9 mán.

Kerúb ehf.
9 mán.

Furðuleikhúsið
9 mán.

Vísindaleikhúsið
9 mán.

Dansleikhús með EKKA
6 mán.

Fljúgandi fiskar
6 mán.

Íslenska leikhúsið
6 mán.

Undraland - leikfélag
6 mán.

Listasjóður veitti einnig sérstök framlög til eftirtalinna 43 listamanna sem fengu listamannalaun áður fyrr og voru 60 ára eða eldri við gildistöku laganna um listamannalaun, sbr. 3.gr. laga nr. 35/1991 og ekki fengu starfslaun.

Styrkurinn jafngildir starfslaunum í einn mánuð.

Agnar Þórðarson
Benedikt Gunnarsson
Bragi Ásgeirsson
Einar G. Baldvinsson
Einar Bragi
Eiríkur Smith
Elías B. Halldórsson
Gísli J. Ástþórsson
Gísli Magnússon
Gísli Sigurðsson
Guðmunda Andrésdóttir
Guðmundur L. Friðfinnsson
Guðmundur Jónsson
Guðmundur Ingi Kristjánsson
Gunnar Dal
Gunnar Eyjólfsson
Helgi Sæmundsson
Herdís Þorvaldsdóttir
Hjörleifur Sigurðsson
Hrólfur Sigurðsson
Hörður Ágústsson
Jóhannes Geir Jónsson
Jóhannes Helgi Jónsson
Jón Ásgeirsson
Jón Dan Jónsson
Jón Þórarinsson
Kjartan Guðjónsson
Kristinn Hallsson
Magnús Blöndal Jóhannsson
Magnús Jónsson
Ólöf Pálsdóttir
Pjetur Friðrik Sigurðsson
Róbert Arnfinnsson
Rúrik Haraldsson
Rögnvaldur Sigurjónsson
Sigurður Hallmarsson
Skúli Halldórsson
Stefán Júlíusson
Steingrímur St. Th. Sigurðsson
Svava Jakobsdóttir
Veturliði Gunnarsson
Vilborg Dagbjartsdóttir
Þuríður Pálsdóttir
Örlygur Sigurðsson







Þetta vefsvæði byggir á Eplica