Nordplus

Menntaáætlun norrænu ráðherranefndarinnar

Rannís er landskrifstofa Nordplus á Íslandi. Starfsfólk Rannís veitir upplýsingar og ráðgjöf varðandi allar undiráætlanir Nordplus.

Nordplus samanstendur af fimm liðum og veitir hver þeirra styrki í samhengi við ákveðin meginmarkmið og áherslur fyrir komandi starfsár.


Fylltu út formið hér að neðan til þess að skrá þig á fréttalista Nordplus á Íslandi.