Fréttir: febrúar 2024

29.2.2024 : Tólf prósenta aukning í umsóknum um frádrátt frá tekjum erlendra sérfræðinga milli ára

Á árinu 2023 voru afgreiddar 303 umsóknir um frádrátt frá tekjum erlendra sérfræðinga, sem er 12% aukning miðað við árið áður. 

Lesa meira

29.2.2024 : Creative Europe styrkir þýðingar, útgáfu og dreifingu á evrópskum bókmenntum

Umsóknafrestur í Creative Europe bókmenntaþýðingar er 16. apríl næstkomandi.

Lesa meira

26.2.2024 : Vinnustofa fyrir umsækjendur í heilbrigðisköll

Vinnustofan sem er þann 12. mars næstkomandi er sérstaklega sniðin að umsækjendum sem eru að vinna að umsóknum með skilafrest í apríl 2024 bæði innan Horizon Europe og Innovative health initiative (IHI).

Lesa meira

26.2.2024 : Nýsköpun til forvarna - nýtt THCS kall

Samfjármögnunin umbreyting heilbrigðisþjónustu (Transforming health and care systems) hefur birt kallið Nýsköpun til forvarna (Innvation to prevent) en markmið þess er að styðja við innleiðingu á nýjum einstaklingsmiðuðum leiðum til að bæta heilbrigðiskerfi með stuðningi upplýsinga- og stafrænnar tækni. 

Lesa meira
Hvernig-finn-eg-fjarfestana-FB-cover-mynd

23.2.2024 : Hvernig finn ég fjárfestana?

Miðstöð stafrænnar nýsköpunar (EDIH-IS), Rannís og Enterprise Europe Network á Íslandi bjóða á viðburðinn „Hvernig finn ég fjárfestana?“ fimmtudaginn 7. mars í Fenjamýri, Grósku.

Lesa meira

23.2.2024 : Tónlistarsjóður, fyrri úthlutun 2024

Umsóknarfresti nýs Tónlistarsjóðs lauk 12. desember 2023. Annars vegar var hægt að sækja um fyrir verkefni í lifandi flutningi og hins vegar vegna innviða-verkefna.

Lesa meira
Máluð mynd af blómum

21.2.2024 : Auglýst er eftir umsóknum úr Barna­menningar­sjóði

Hlutverk sjóðsins er að styðja fjölbreytta starfsemi á sviði barnamenningar með áherslu á sköpun, listir og virka þátttöku barna í menningarlífi.

Lesa meira
Menntun-til-sjalfbaerni

21.2.2024 : Könnun um sjálfbærnimenntun meðal grunnskólakennara

Rannís leiðir verkefnið Menntun til sjálfbærni fyrir hönd Norrænu ráðherranefndarinnar. Einn hluti af því verkefni er nú að kortleggja sjálfbærnimenntun á Norðurlöndunum. 

Lesa meira

20.2.2024 : Evrópskir rannsókna- og nýsköpunardagar 2024

Dagarnir sem eru rafrænir verða haldnir 20. og 21. mars 2024 og eru öllum opnir. Um er að ræða viðburð á vegum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.

Lesa meira

16.2.2024 : Framlengdur umsóknarfrestur í Tækniþróunarsjóð

Nýr umsóknarfrestur er 22. febrúar næstkomandi klukkan 15:00.

Lesa meira

16.2.2024 : Opið fyrir framhaldsumsóknir um skattfrádrátt

Umsóknarfrestur er til og með 2. apríl 2024 á miðnætti.

Lesa meira

16.2.2024 : Kvikmyndir og margmiðlun - umsóknarfrestir í MEDIA

Skilafrestur í samþróunarsjóð Creative Europe/MEDIA áætlunina er þann 06. mars nk. kl. 16:00 að íslenskum tíma.

Lesa meira

15.2.2024 : Starfslaunasjóður sjálfstætt starfandi fræðimanna auglýsir eftir umsóknum

Hlutverk sjóðsins er að styðja við starfsemi fræðimanna sem starfa sjálfstætt í sinni fræðigrein til ritunar efnis á íslensku. Umsóknarfrestur er 18. mars 2024, kl. 15:00.

Lesa meira
Arsskyrsla-rannis-2023-forsida

14.2.2024 : Ársskýrsla Rannís 2023 birt

Ársskýrsla Rannís fyrir árið 2023 er komin út á rafrænu formi. Skýrslan er að þessu sinni myndskreytt með myndum sem gerðar voru af gervigreind.

Lesa meira

12.2.2024 : Úthlutun styrkja til íslenskukennslu fyrir útlendinga 2024

Félags- og vinnumarkaðsráðuneyti hefur úthlutað styrkjum til íslenskukennslu fyrir útlendinga á árinu 2024.

Lesa meira

9.2.2024 : Tæpir tveir milljarðar króna til íslenskra Erasmus+ og ESC verkefna á árinu 2023

Fyrir áramót fór fram síðasta úthlutun ársins. Um var að ræða sex náms- og þjálfunarverkefni í æskulýðshluta Erasmus+ og ellefu samstarfsverkefni sem hlutu styrk að þessu sinni, sem og þrjú samfélagsverkefni og fjögur sjálfboðaliðaverkefna í European Solidarity Corps. Þá hlutu 26 stofnanir og samtök aðild að Erasmus+. 

Lesa meira
Heimsokn-thyska-sendiradsins-08.02.2024

9.2.2024 : Sendiherra Þýskalands heimsækir Rannís

Nýr sendiherra Þýskalands á Íslandi heimsótti Rannís 8. febrúar sl. ásamt gestum, til að fræðast um starfsemina og ræða samstarf í menntamálum.

Lesa meira

7.2.2024 : Stjórn Innviðasjóðs mun auglýsa eftir tillögum að verkefnum á vegvísi um rannsóknarinnviði

Stjórn Innviðasjóðs mun auglýsa eftir nýjum verkefnum á uppfærðan vegvísi nú í ár. Vísindasamfélagið er hvatt til þess að vinna áfram að auknu samstarfi um rannsóknarinnviði, jafnt innan verkefna sem nú hafa stöðu á vegvísi sem og með mótun nýrra verkefna.

Lesa meira

6.2.2024 : Nýsköpunarsjóður námsmanna - framlengdur umsóknarfrestur

Nýr umsóknarfrestur Nýsköpunarsjóðs námsmanna er 12. febrúar 2024 klukkan 15:00. Var áður 6. febrúar 2024 kl. 15:00. 

Lesa meira
þang og sjór

6.2.2024 : Bláa hagkerfið - auglýsing um nýtt kall á vegum samfjármögnunarinnar SBEP

SBEP – Sustainable Blue Economy Partnership – hefur opnað fyrir nýtt tveggja þrepa kall með umsóknarfresti fyrir for-umsóknir til 10. apríl næstkomandi.  

Lesa meira
Bokasafnasjodur

1.2.2024 : Auglýst eftir umsóknum í Bókasafnasjóð

Öll bókasöfn sem falla undir bókasafnalög geta sótt um styrki, ein eða í samstarfi með öðrum bókasöfnum eða með aðilum sem hafa það að markmiði að efla bókasöfn í landinu. Umsóknarfrestur er til 15. mars 2024 kl. 15:00.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica