Náðu lengra með Tækniþróunarsjóði

24.4.2020

Samtök iðnaðarins og Rannís kynna Tækniþróunarsjóð, Nýsköpunarsjóð námsmanna og skattfrádrátt vegna rannsókna- og þróunarkostnaðar á fjarfundi þriðjudaginn 28.apríl kl.12.30-14.00.

Dagskrá

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, setur fund.

Tryggvi Þorgeirsson, formaður stjórnar Tækniþróunarsjóðs gerir grein fyrir stöðu sjóðsins og næstu skrefum. 

1. Fulltrúar Rannís gera grein fyrir:

2. Reynsla félagsmanna SI af umsóknaferli Tækniþróunarsjóðs

  • Eva María Sigurbjörnsdóttir, framleiðslustjóri Eimverk 
  • Fida Abu Libdeh, eigandi og framkvæmdastjóri GeoSilica

3. Umræður

Fundarstjóri er Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs hjá SI.

Þráður á fjarfundinn er á vefsvæði Samtaka iðnaðarins (SI)









Þetta vefsvæði byggir á Eplica