Lýst eftir umsókum í 7.rá - Vísindi í samfélaginu

5.5.2008

Opnað hefur verið fyrir umsóknir fyrir verkefni sem styðja við nýjungar í kennslu vísinda. Áhersla er lögð á miðlun og kennslu vísinda fyrir börn og unglinga og hvernig skipuleggja má vísindakennslu og ná til barna með nýstárlegum aðferðum. Umsóknarfrestur er til 24. júlí 2008. Hér má nálgast texta kallsins sjálfs og vinnuáætlun Vísinda í samfélaginu, eða Science in Society fyrir 2008.

Vísindi í samfélaginu er ein af undiráætlunum 7. rannsóknaáætlunar ESB og miðar að því að skapa vísindum sess í samfélaginu með kynningum og virkri þátttöku almennings.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica