Þverfaglegt sumarnámskeið á vegum EMBL

9.5.2008

Á námskeiðinu verður skoðað hvernig ný tækni og þekking úr heimi lífvísindanna hefur áhrif á hvernig við skynjum heiminn, lífverur og náttúruna. Áhersla verður lögð á þvegfaglega samræðu milli þessara vísindagreina. Takmarkaður fjöldi þátttakenda verður á námskeiðinu en skráning er til 30. maí nk. Meðal fyrirlesara úr hinum ýmsum vísindagreinum er Agnar Helgason frá Íslenskri erfðagreiningu. Hér er tengill á kynningu á námskeiðinu með nánari upplýsingum, en heimasíðan er www.embl.org/e4s









Þetta vefsvæði byggir á Eplica