Lýst eftir umsóknum í 7. rannsóknaáætlun ESB

8.9.2008

 Samvinna

  • heilbrigðisvísindi (3.des 2008)
  • matvæli, landbúnaður, sjávarútvegur og líftækni (15.jan 2009)
  • orka (25. nóv og 29. apríl 2009)
  • umhverfi (8.jan 2009)
  • félagsvísindi, hagvísindi og hugvísindi (13.jan 2009)
  • geimtækni (4.des 2008)
  • öryggismál (4.des 2008)
  • sameiginlegt kall með áherslu á biorefinaries (2. des 2008)

 Undirstöður

  • rannsóknir í þágu lítila og meðalstórra fyrirtækja (31.okt og 18.des 2008)
  • þekkingarsvæði (27.jan 2009)
  • vísindi í samfélaginu (13.jan 2009)
  • alþjóðlegt samstarf við þjóðir utan EES (12.jan 2009)

Umsóknarfrestur er mismunandi eftir undiráætlun og áherslum, en allar nánari upplýsingar um hvert kall má finna á CORDIS á http://cordis.europa.eu/fp7/dc/index.cfm Þar er einnig hægt að nálgast vinnuáætlanir, leiðbeiningar og aðgang að rafræna umsóknarkerfinu, EPSS. 

Nánari upplýsingar um hverja undiráætlun má fá á heimasíðu 7. rá hjá Rannís á http://www.rannis.is/7ra og hjá landstengiliðum hverrar áætlunar sem þar eru skráðir.

 









Þetta vefsvæði byggir á Eplica