Kynning á Enterprise Europe Network samstarfinu á Íslandi

9.10.2008

Dagskrá opnunarinnar:

14:30   Ávarp. 
            Berglind Hallgrímsdóttir framkvæmdastjóri Impru á Nýsköpunarmiðstöð Íslands.

14:45   Dr. Þorsteinn Ingi Sigfússon forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands.
            Orka - tækni - framtíðarsýn

15:15:   Dr. Ólafur E. Sigurjónsson
            Stofnfrumurannsóknir á Íslandi og Evrópusamstarf

15:45     Samstarfssamningur verkefnisins undirritaður og heimasíða 
              Enterprise Europe Network opnuð.

               Fundarstjóri verður Aðalheiður Jónsdóttir frá Rannís.

Evrópumiðstöð Impru á Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Útflutningsráð Íslands og Rannís standa að Enterprise Europe Network samstarfsnetinu á Íslandi. Markmið samstarfsnetsins er að styrkja lítil og meðalstór fyrirtæki í Evrópu til nýsköpunar og að leiða saman þekkingu, tækni og fólk.

  









Þetta vefsvæði byggir á Eplica