Opnað fyrir umsóknir í nokkrum undiráætlunum 7.rá

21.11.2008

Lýst er eftir umsóknum í eftirfarandi undiráætlanir: örvísindi, örtækni, efnistækni og ný framleiðslutækni, upplýsingatækni, umhverfismál, orkurannsóknir og notkun upplýsingatækni og fleira. Einnig er lýst eftir umsóknum um styrki frá Evrópska rannsóknaráðinu undir Hugmyndaáætlun 7. rá, en þeir styrkir eru veittir reyndari vísindamönnum til að koma hugmyndum sínum á framfæri. HÉR má nálgast frekari upplýsingar um köllin og áhersluatriðin.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica