Heilbrigðisvísindi í 7. rammaáætlun ESB kynningarfundur

21.4.2009

Markmið áætlunarinnar er styrkja rannsóknaverkefni er stuðla að bættri heilsu íbúa Evrópu og efla samkeppnishæfni heilbrigðisgeirans og fyrirtækja tengdum honum.

Dagskrá:

Heilbrigðisvísindaáætlun 7. Rannsóknaáætlunar ESB - Indriði Benediktsson, fulltrúi framkvæmdastjórnar ESB

Reynsla af þátttöku í samstarfsverkefnum innan heilsu- og lífvísindaáætlana ESB - Prófessor Ingileif Jónsdóttir, Landspítala háskólasjúkrahúsi, Háskóla Íslands og Íslenskri erfðagreiningu.

Aðstoð í boði fyrir umsækjendur - Elísabet M Andrésdóttir, alþjóðasviði Rannís

Fundarstjóri: Katrín Valgeirsdóttir, Rannís

Vinsamlegasta sendið tilkynningu um þátttöku á netfangið rannis@rannis.is

Boðið verður upp á stutta einstaklingsfundi með Indriða Benediktssyni eftir hádegi. Áhugasamir geta pantað tíma hjá Rannís í síma 515 5800, eða á rannis@rannis.is. 









Þetta vefsvæði byggir á Eplica