Matvæli, landbúnaður, sjávarútvegur og líftækni - kynning 28. apríl

21.4.2009

Markmið áætlunarinnar er styrkja rannsóknaverkefni á sviðum matvælaiðnaðar, fóðurframleiðslu, skógræktar, sjávarútvegs, lanbúnaðr, fiskleldis og lífefnaiðnaðar.

Dagskrá:

Matvæli, landbúnaður, sjávarútvegur og líftækni í 7. Rannsóknaáætlunar ESB - Alfredo Aguilar, fulltrúi framkvæmdastjórnar ESB.

Reynsla af þátttöku í verkefni á vegum áætlunarinnar - Prófessor Guðrún Marteinsdóttir, Líffræðistofnun Háskóla Íslands

Aðstoð í boði fyrir væntanlega umsækjendur - Þorsteinn B. Björnsson, alþjóðasviði Rannís

Fyrirspurnir

Fundarstjóri: Oddur Már Gunnarsson, Matís

Vinsamlegasta sendið tilkynningu um þátttöku á netfangið rannis@rannis.is

Boðið verður upp á stutta einstaklingsfundi með Alfredo Aguilar eftir hádegi. Áhugasamir geta pantað tíma hjá Rannís í síma 515 5800, eða á rannis@rannis.is. 









Þetta vefsvæði byggir á Eplica