Ísland - Frakkland og orkulausnir

20.8.2009

Í þessu opna fyrirlestri kynna þeir Sylvain Lalot frá Háskólanum í Valenciennes og Ólafur Pétur Pálsson frá Háskóla Íslands rannsóknir sínar á sviði vélfræði og orku ber fyrirlesturinn yfirskriftina: ,,Ísland-Frakkland - sameiginleg viðfangsefni Frakka og Íslendinga í orkulausnum."

Þeir fjalla um tilurð verkefnisins, tilgang þess, framvindu og áhrif. Þeir segja einnig frá persónulegri upplifun sinni á dvöl sinni í Frakklandi og á Íslandi.

Það eru Alliance Française, sendiráð Frakklands og Rannís sem standa fyrir þessum opna fyrirlestri sem verður haldinn á frönsku og íslensku. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. 









Þetta vefsvæði byggir á Eplica